Unga stjarnan sem Sirrý bankar upp á hjá í kvöld kl. 21:30 er svo önnum kafin að hún hefur ekki mátt vera að því að kaupa í matinn.
Í ísskápnum hennar er fátt annað en eggjahvíta og túnfiskdós. Hún er nýflutt í íbúðina og er eftirsótt víða um heim og hefur því mikið að gera.
En Björgvn Franz Gíslason leikari og áhorfendur heima í stofu geta spreytt sig á að giska: Hver býr hér? Hringbraut í kvöld kl. 21:30 (aftur kl. 23:30) og alltaf á hringbraut.is.