Þetta eru vörur sem þú vilt hafa uppá borðum - Homie nýjar lífsstílsvörur

Heildverslun Ásbjörns Ólafssonar er komin með nýjar lífsstílsvörur á markaðinn sem gleðja bæði líkama og sál. Homie er sænskt lífsstílsmerki sem hefur það að markmiði að hjálpa fólki að koma sér upp góðum venjum til að hámarka orku hvers dags. Stefnt er að því að gæði vörunnar endurspeglist í hönnun, umbúðum og merkingum. Þetta þýðir að vörurnar falla vel inn í stílhreint og fallegt umhverfi. Þetta eru vörur sem þú vilt hafa uppi á borðum. Stofnendur Homie eru knúnir áfram af forvitni, nýsköpun og löngun til að þróunar. Þess vegna sameina vörurnar hönnun og virkni sem býr til samhverfu milli þess innra og ytra.

M&H Homie lífsstílsvörur 2.jpg

Homie lífsstílsvörur 3.jpg

Fallegar og stílhreinar umbúðirnar njóta sín á heimilinu.

Homie_Sports_wash_square_736x736_crop_center.jpg

Hugsað er fyrir notagildinu, hinum umhverfisvæna lífsstíl og fagurfræðinu í öllu ferlinu.