Við kíktum til Ívars í Rúmfatalagernum og fengum við að heyra um allt sem tengist sumarhúsgögnum þar sem sumarið er jú gengið í garð. Ívar hefur mikla ástríðu fyrir vinnunni sinni eins og glöggir hafa séð í þeim innslögum sem við höfum gert saman en búðinni hans á Korputorgi hefur verið lokað og er hann núna í hinum ýmsu verkefnum innan Rúmfatalagersins. Margt skemmtilegt er framundan hjá þeim og ætlum við að halda áfram að heimsækja Ívar og heyra hvað er í pípunum hjá þeim.
Nýjasta innslagið okkar saman má sjá HÉR