Stöðva viðskipti með icelandair group

Kauphöll Íslands hefur stöðvað viðskipti með bréf Icelandair Group. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Kauphöllinni. Þetta kemur í kjölfarið á fréttum um að Icelandair hafi keypt WOW air

Stöðvun viðskipta er ótímabundinn samkvæmt upplýsingum frá Kauphöllinni.