Sláandi mynd: getur þú séð barnið í dökka klæðnaðinum? er barnið þitt í hættu?

„Hér má sjá hvað það skiptir miklu máli að vera sýnilegur í umferðinni.“

Þannig hefst innlegg sem bæði Lögreglustjórinn á Suðurnesjum og svo Slysavarnir deila. Þar má sjá tvær myndir og er sú seinni sláandi.  

Á efri myndinni er barn í gulri úlpu, rauðum stígvélum með rauða húfu. Á sama stað er barn á neðri myndinni í dökkum klæðnaði með ekkert endurskin.

Látum börnin okkar sjást í umferðinni. Er endurskinið á sínum stað? Á úlpunni? húfunni? eða skólatöskunni?

SÉRÐ ÞÚ BARNIÐ?

\"\"

ÞÚ ÆTTIR AÐ SJÁ ÞAÐ NÚNA:

\"\"

Vinsamlegast deilið!