Skelltu kryddinu í frost

Vissir þú að það er alls engin ástæða til að láta ferskar kryddjurtir skemmast? 
Skelltu þeim bara í frystinn þegar þær fara að láta á sjá. Margir átta sig ekki á að það er lítið mál að frysta þær og nota svo beint úr frostinu. Þær geymast og bragðast mjög vel þannig.