Ha, ha, ha... þær geta verið svo dásamlega fyndnar myndirnar sem eru teknar á akkúrat svo réttu augnabliki að eitthvað óvænt eða fyndist festist á filmu. Hér eru nokkrar góðar sem hægt er að hlæja af. Zetan bendir sérstaklega á númer 12, ha, ha, ha.... brúðkaupsmynd sem mun aldrei gleymast?
1. Hey, já, ég er hérna líka!
2. Hvað er eiginlega að gerast hjá manninum fyrir aftan þau?
3. Bíddu..., hvað (HVER?) er eiginlega á milli turtildúfanna?
4. Jiibbý, gaman!
5. Segið ,,síííís!\"
6. Strippalingur stelur augnablikinu!
7. Hvaða ,,skrímsli\" er þarna fyrir aftan hana???
8. Og konan grettir sig.... (heldur betur!)
9. Bíddu...hvað er hann að gera? Má þetta?
10. Ha, ha, ha.... í lokin er það þessi:
Hjólreiðamaðurinn sem ÓVART sveif framhjá akkúrat þegar smellt var!!!
Boðflenna í brúðkaupið?
Zetan er í eigu Spyr.is, samstarfsaðila Hringbrautar. Þú sendir spurningar og sérð svörin á spyr.is en fréttir og annað efni á hringbraut.is. Fylgstu líka með fjölbreyttri innlendri sjónvarpdagskrá Hringbrautar öll kvöld vikunnar: rás 7 hjá Símanum og rás 25 hjá Vodafone. Við erum málefnaleg, fróðleg, lífleg og ókeypis!