Pistlar
Fimmtudagur 17. október 2019
Hringbraut skrifar
Fráleitt að náhvítar grænmetisætur séu betri í rúminu en kjötætur
Stundum finnst mér „frjálslynda fólkið“ vera að færa okkur aftur á miðaldir. Eins og þá er hættulegasta fólkið nú svokallaðir afneitunarsinnar (efasemdarfólk), sérstaklega þeir sem efast um að nánast allt líf á jörðinni eyðist á næstu 12 árum eða svo að öllu óbreyttu.
Hringbraut skrifar
Hvað næst?
Útkoma skýrslu nefndar undir forystu Björns Bjarnasonar, sem skoðaði áhrif aðildar Íslands að innri markaði Evrópusambandsins eftir aldarfjórðung, markar ákveðin tímamót. Hún svarar mörgum spurningum skýrt og skilmerkilega. En hún vekur líka nýjar. Sú mikilvægasta er: Hvað næst?
Miðvikudagur 16. október 2019
Hringbraut skrifar
„þú horfðir á mig og ég sá að þú skildir um hvað ég var að biðja. svo gerist ekkert í þrjá daga.“
„Veistu, ég skil þig ekki,“ sagði yfirmaður við mig fyrir hálfum öðrum áratug. Hann horfði stíft í andlit mér og hélt áfram:
Þriðjudagur 15. október 2019
Aníta Estíva skrifar
Fremur til bráðabirgða en framtíðar
Í síðustu viku þurfti forsætisráðherra að svara þeirri erfiðu spurningu á Alþingi hvort hún treysti Bandaríkjunum til þess að standa við skuldbindingar sínar gagnvart Íslandi. Ráðherrann vék sér hjá því að svara beint en staðfesti að hún stæði við þjóðaröryggisstefnu Íslands. Hér þarf vitaskuld að hafa í huga að ekki er einfalt að svara slíkri spurningu án undirbúnings og umhugsunar.
Mánudagur 14. október 2019
Aníta Estíva skrifar
Einn maður – eitt atkvæði
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, alþingismaður Viðreisnar, ritaði grein hér í Fréttablaðið í síðustu viku þar sem hún spyr lesendur hvort megi bjóða þeim „heilan kosningarétt eða hálfan“. Það er ástæða til að taka undir þessi skrif hennar.
Fimmtudagur 10. október 2019
Aníta Estíva skrifar
Elsku tengdamamma þó ég hafi aldrei fengið að hitta þig þá sakna ég þín samt
Í dag, þann 10. október hefði tengdamóðir mín orðið 53 ára gömul hefði hún fengið að lifa krabbameinið af. Hún tapaði baráttunni aðeins 36 ára gömul. Fjórum árum eldri en ég er nú.
Hringbraut skrifar
Brosleg tilvitnanaflétta
Í Morgunblaðinu í dag, fimmtudaginn 10. október, birtist tilvitnanaflétta sem vert er að brjóta til mergjar. Ritstjórar blaðsins vitna í Staksteinum í skrif fyrrverandi ritstjóra þess, sem aftur vitnar í grein eftir Owen Paterson þingmann breska Íhaldsflokksins í Daily Telegraph um hnignun sjávarútvegs í Bretlandi.
Þriðjudagur 8. október 2019
Hringbraut skrifar
Ósýnilegu konurnar!
Á þingfundi fyrr í dag var sérstök umræða um velsældarhagkerfið þar sem m.a. var rætt um tillögur um 39 félagslega, umhverfislega og efnahagslega mælikvarða sem verði lýsandi fyrir hagsæld og lífsgæði á Íslandi.
Aníta Estíva skrifar
Getur ísland treyst bandaríkjunum
Sú spurning vaknar æ oftar á vesturlöndum hvort treysta megi Bandaríkjunum í sama mæli og áður. Ísland hefur ríka ástæðu til að vera á varðbergi í þessum efnum. Í þjóðaröryggisstefnu Íslands segir afdráttarlaust að varnarsamningurinn við Bandaríkin sé lykilatriði við varðveislu fullveldisins.