Pistlar
Laugardagur 9. nóvember 2019
Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson skrifar

30 ár frá berlínarmúrnum

Þann 9. nóvember eru 30 ár liðin frá falli Berlínarmúrsins sem skipti Berlínarborg í tvö ríki, Austur- og Vestur-Þýskaland. Eftir lok síðari heimsstyrjaldar skiptu Bandamenn (Bandaríkin, Bretland, Frakkland og Sovétríkin) Þýskalandi á milli sín. Í vesturhlutanum var hefðbundnu lýðræði komið á en austurhlutinn komst á vald rússa þar sem kommúnisminn var hafður að leiðarljósi. Þann 7. október 1949 var Austur-Þýskaland formlega stofnað.
Föstudagur 8. nóvember 2019
Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson skrifar

Klúður

Þetta hefur gengið vonum framar. Í fyrsta sinn í lýðveldissögunni erum við að upplifa niðursveiflu, sem var viðbúin óháð falli WOW, án þess að Seðlabankinn skerði kjör heimila með vaxtahækkunum til að bregðast við gengisfalli og í kjölfarið aukinni verðbólgu.
Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson skrifar

Búið að semja um laun áður en nokkur flugliði hefur verið ráðinn

Það er fátt sem landinn kann betur að meta en ódýr flugfargjöld til útlanda. En ef fargjaldið er of lágt eru það aðrir sem greiða flugmiðann. Í fréttum í gær var greint frá því að launakostnaður hins nýja flugfélags Play yrði 27-37% minni en var hjá WOW air.
Aníta Estíva skrifar

„láttu mig vera

Í dag 8. nóvember er hinn árlegi Dagur gegn einelti og kynferðisofbeldi í öllum aldurshópum. Í tilefni dagsins er vert að staldra við og skoða hvar við erum stödd með þessi erfiðu, viðkvæmu mál.
Fimmtudagur 7. nóvember 2019
Hringbraut skrifar

Að lofa eða lofa ekki upp í ermina á sér

Stundum kemur það mönnum í koll þegar þeir lofa upp í ermina á sér. En það er ekki algild regla. Stjórnmál eru alltaf að breytast. Trúlega eru innistæðulaus loforð algengari í pólitík en áður var. Það er ein af birtingarmyndum popúlismans.
Miðvikudagur 6. nóvember 2019
Hringbraut skrifar

Svona fólk

Menn hafa um langan aldur háð stríð. Sum þeirra hafa sprottið af fremur litlu tilefni, sem útkljá hefði mátt með stuttu samtali, jafnvel afsökunarbeiðni. Önnur eiga sér dýpri rætur í ágreiningi, sem oft vex í tilfinningaríkum jarðvegi. Það verður líka að gangast við því að oft spila trúarleg sjónarmið inn í ágreining manna og þá er stutt í að tilfinningar taki yfir og menn verði viðskila við rökin. Þau mál má líka leysa með afsökunarbeiðni.
Hringbraut skrifar

Biðlistar og kreddur í boði ríkisstjórnar

Hver er ásætt­an­leg­ur biðtími eft­ir lífs­nauðsyn­legri aðgerð? Mánuður? Dag­ur? Hálf mín­úta? Hvað ef aðgerðin snýst ekki um líf og dauða held­ur lífs­gæði og minni lyfja­neyslu? Ef aðgerðin bind­ur enda á sárs­auka og þján­ingu og ger­ir fólki kleift að halda áfram störf­um og lifa eðli­legu lífi? Miðað við stefnu rík­is­stjórn­ar­inn­ar í heil­brigðismál­um virðist ásætt­an­leg­ur biðtími vera marg­ir mánuðir – jafn­vel ár – eft­ir því að hljóta bót meina sinna. Svo lengi sem rík­is­apparatið fær sitt. Val­frelsi er fyr­ir vikið ýtt út af borðinu þótt það geti hjálpað til við að leysa vand­ann og stytta biðlista. Og fólk­inu ýtt úr landi til að fá lækn­ingu. Þetta eru lít­il klók­indi og auðvitað ekki ásætt­an­legt.
Þriðjudagur 5. nóvember 2019
Hringbraut skrifar

Opið bréf til útvarpsstjóra – afrit til menntamálaráðherra

Í kvöld­frétt­um sl. föstu­dag var fjallað um rjúpna­veiðar og það sem kallað var hluti af sjálfbærninámi Hall­ormsstaðarskóla. Fínt orð sjálfbærninám auðvitað, en það átti ekki við hér.
Mánudagur 4. nóvember 2019
Hringbraut skrifar

Fékk hjartaáfall 37 ára: dulinn aðdragandi og einkennin sem þú þarft að hlusta á

Líklegt má telja að á hverjum degi fái nokkuð margir Íslendingar einhverskonar einkenni sem stafa frá hjarta en viðkomandi lætur fram hjá sér fara eða ber ekki kennsl á. Boðskapurinn í pistlinum er mikilvægur og það eru nákvæmlega þessir litlu hlutir sem við teljum ekki alvarlega sem geta skipt miklu máli í aðdraganda hjartaáfalls.