Pistlar
Föstudagur 13. mars 2020
Þórarinn Þórarinsson skrifar

Álag á sálarprik

Þegar ástandið er orðið það slæmt að nöttararnir á Stjórnmálaspjallinu rjúfa innsigli Opinberunarbókarinnar svo hratt að heimsendir ætti að nást vel fyrir páska freistar mín óneitanlega að láta undan eðlislægri svartsýninni. Gefast upp og sleppa svarta hundinum mínum bara lausum. Froðufellandi að sjálfsögðu.

Mánudagur 9. mars 2020
Ole Anton Bieltvedt skrifar

Hvalirnir eru 310 milljarða króna virði; lifandi!

IMF (International Monetary Fund), Al­þjóða­gjald­eyris­sjóðurinn, vinnur ekki að­eins með beinum hætti að efna­hags- og gjald­eyris­málum, heldur beitir sjóðurinn sér líka - í um­fangs­miklum mæli - fyrir ýmiss konar rann­sóknum og greiningum á öðrum sviðum, sem hafa ó­bein en oft rík á­hrif á al­þjóð­leg efna­hags­mál.

Fimmtudagur 5. mars 2020
Forsíða

Umkomulaus atvinnugrein

Margir telja að landbúnaðurinn verði horfin atvinna í landinu nema vakning verði og viðsnúningur.“

Miðvikudagur 4. mars 2020
Anna Kristjánsdóttir skrifar

Svaf hjá spænsku­kennaranum

Dagur 201

Þessa dagana er ég smælandi framan í heiminn eins og enginn sé morgun­dagurinn. Ekki er það samt vegna Cor­ona­vírussins sem elskar Ís­lendinga, fremur vegna náinna sam­skipta við ó­nefndan spænsku­kennara sem birtist við dyrnar hjá mér fyrir nokkru síðan og hefur vart yfir­gefið mig eftir það.

Mánudagur 16. desember 2019
Þuríður Harpa Sigurðardóttir skrifar

Jesús hvað við eigum bágt þessi þjóð!

Alveg ótrúleg framganga fjármálaráðherra og sjávarútvegsráðherra, á mjög viðkvæmum tíma þar sem auðséð er að það verður að efla og tryggja eftirlitsstofnanir s.s.Fiskistofu og Hagrannsóknastofnun sem verða að hafa nægja

Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir skrifar

Mannslíf farið í súginn

Tuttugu þúsund manns, fullorðnir og börn, í myrkvuðum, ísköldum húsum. Málstola kýr í fjósum, fjarskiptin úti. Örmagna bændur að reyna með handafli að bjarga því sem bjargað verður. Mannslíf farið í súginn. Sannkallað neyðarástand og tjón sem seint verður metið til fjár.

Sunnudagur 15. desember 2019
Brynjar Níelsson skrifar

Veit ekki hvernig ég á að lesa í þetta!

Mér var boðið í samkvæmi í gær, sem gerist núorðið mjög sjaldan - eiginlega bara þegar ég næ að smygla mér inn sem maki.

Jón Óðinn Waage skrifar

„Ég hef alltaf rétt fyrir mér. Það er ekki auðvelt“

Ég þarf oft að eyða miklum tíma í sannfæra fólk um að mínar skoðanir séu réttar. Það tekst alltaf. Finnst mér. Sumir taka því reyndar ekkert vel, en við því er ekkert að gera.