Á móti strætó
Hvaða rugl er þetta?
Ég skal fúslega viðurkenna að ég skil ekki orð forseta ASÍ í fréttum á RÚV í gær, um að Lífskjarasamningurinn hafi verðið mjög hófsamir, ég skal hins vegar fúslega viðurkenna að þeir voru hóflegir fyrir tekjuhæstu hópana. Ástæðan var að í Lífskjarasamningum var horfið frá því að semja um prósentuhækkanir í stað þess var eingöngu samið um krónutöluhækkanir og ekki bara það heldur fékk tekjulægsta fólkið á vinnumarkaði hærri krónutöluhækkanir, en fólk sem ekki tekur laun eftir launatöxtum.
VINIR KVADDIR
Skrif úr glerhúsi
Sá um helgina nokkuð vitnað til Reykjavíkurbréfs Davíðs Oddssonar þar sem hann gerir lítið úr þeim tugþúsundum landa sinna sem tóku þátt í Búsáhaldabyltingunni - níðir það fólk niður með sínu hæðnisblandaða og hefni- og hatursfulla orðalagi.
Framtíðin er ykkar
Uppsagnaalda í boði ríkisstjórnar
Undirritaður hefur nokkuð fylgzt með þróun mála í Evrópu og vestan hafs, hvað varðar aðgerðir stjórnvalda til varnar efnahag og afkomu fyrirtækja og launþega - almennings - gegn þeim vanda - eyðileggingu og niðurrifi efnahagskerfa - sem Covid-19 veldur.
Ekki sakfella nema hægt sé að haka við öll þessi atriði
Við Íslendingar teljum okkur búa í réttarríki. Útverðir þess í okkar skipulagi eru stofnanir sem við höfum komið upp og eiga að tryggja að þetta orð hafi efnislegt innihald þegar á það reynir. Þetta eru dómstólar. Í refsimálum er það meginhlutverk þeirra að tryggja réttaröryggi þeirra borgara sem sökum eru bornir. Þetta er göfugt hlutverk, þó að stundum kunni það að verða vanþakklátt. Ástæða þess er þá oft sú að margir aðrir borgarar verða svo uppteknir af huglægum persónulegum skoðunum sínum á sakborningnum og brotinu, sem hann var sakaður um, að þeir skeyta ekki um hvernig sakfelling horfi við reglum réttarríkisins.