Pistlar
Sunnudagur 18. ágúst 2019
Hringbraut skrifar

Metum fólki út frá hæfni, ekki kyni

Það er farið að færast í aukana að kynjakvótar eru að skila af sér vanhæfari fólki í stöður sem það einfaldlega hefur ekki getu né kunnáttu til þess að sinna. Það að meta einstaklinga út frá hæfni en ekki kyni ætti að vera hornsteinn sérhvers samfélags.
Laugardagur 17. ágúst 2019
Hringbraut skrifar

Á þessum degi fyllist ég alltaf botnlausu þakklæti

Ég var 18 ára þegar ég kom út úr skápnum. Ég verð ávallt þakklát vinkonum mínum úr menntaskóla sem fylgdu mér í fyrsta sinn í Samtökin 78 þar sem mig skorti kjark til að fara ein. Ég gleymi aldrei léttinum og frelsistilfinningunni sem fylgdu því að hitta í fyrsta sinn fólk sem var eins og ég.
Hringbraut skrifar

Skömmtunarstjóri ríkisins snýr aftur

Borgarstjórinn í Reykjavík brást á sínum tíma við með eftirminnilegum hætti þegar kona ætlaði í hungurverkfall vegna þess að henni líkaði ekki afgreiðsla í lóðamáli. „Maður skiptir sér ekki af því með hvaða hætti fólk nærist í landinu. Það er ekki okkar mál.“
Föstudagur 16. ágúst 2019
Hringbraut skrifar

Spilað með tilfinningar kaupenda í árskógum

Í tilkynningu til kaupenda íbúða í Árskógum 1-3 frá Félagi eldri borgara (FEB) vegna 400 m.kr. viðbótarkostnaðar sem kaupendum var gert að greiða má sjá hvernig reynt er að spila með tilfinningar þeirra í því skyni að fá þá til að samþykkja viðbótargreiðsluna. Reynt er að vekja upp meðvirkni og samviskubit hjá kaupendunum gagnvart FEB með því að segja „að virkni samtakanna væri stefnt í voða ef félagið lendir í erfiðum og löngum málaferlum við félagsmenn sína“
Hringbraut skrifar

Skagfirski kýrhausinn

Okkar ágæti Strandamaður frá Hrófbergi, Sigmundur Davíð, var forsætisráðherra og lagði sérstaklega á ráðin um lagningu sæstrengs á skrafi með David Cameron, forsætisráðherra Breta. Saman settu þeir á stofn The UK – Iceland Task force sem vann eingöngu að undirbúningi sæstrengs (sjá neðangreinda Stjórnarráðsfylgju).
Fimmtudagur 15. ágúst 2019
Gunnar Egill Daníelsson skrifar

Töfralausn haraldar verðskuldar stuðning

Það bar til tíðinda fyrr í sumar að Haraldur Benediktsson alþingismaður kom auga á lausn á átökunum milli þingflokks og grasrótar Sjálfstæðisflokksins um aðildina að innri markaði Evrópusambandsins og orkupakkann. Hann leggur til þjóðaratkvæði einhvern tíman í ófyrirsjáanlegri framtíð um hugsanlegan sæstreng, sem utanríkisráðherra hefur þó oft sinnis bent á að ekki er verið að taka afstöðu til í því máli sem fyrir liggur.
Miðvikudagur 14. ágúst 2019
Hringbraut skrifar

„fylltist viðbjóði á sjálfum mér“ – einkennileg verslunarmannahelgi

Það var um Verslunarmannahelgi árið 1986, ég var 23 ára. Ég hafði farið með hóp af fólki í Vaglaskóg. Engin skipulögð hátíðahöld voru í skóginum en ungt fólk hafði fjölmennt í skóginn svo þar voru mörg þúsund manns. Á fylleríi. Ég líka.
Hringbraut skrifar

Baldvin tryggvason - minning

Minningar af samstarfi okkar eru góðar og kynntist ég því þá vel menningarmanninum Baldvini og hve mjög hann unni fögrum listum.
Þriðjudagur 13. ágúst 2019