Pistlar
Fimmtudagur 5. september 2019
Gunnar Egill Daníelsson skrifar

Spurning um verðmiða á ísland

Niðurstaðan af heimsókn varaforseta Bandaríkjanna til Íslands er skýr: Ríkisstjórn Bandaríkjanna hefur hvort tveggja skýra stefnu og ákveðin markmið með endurnýjuðum samskiptum við Ísland. Ríkisstjórn Íslands hefur á hinn bóginn enga hugmynd um hver markmið hennar eru eða vill ekki gera þau opinber.
Hringbraut skrifar

Við og kína – wikileaks og pence

Það er mikill misskilningur hjá varaforseta Bandaríkjanna að Íslendingar hafni samvinnu við Kínverja. Við höfum gert við þá ýmsa mjög merkilega samninga á þessum áratug.
Miðvikudagur 4. september 2019
Gunnar Egill Daníelsson skrifar

Opið bréf til mike pence

Gunnar Egill Daníelsson skrifar

Þeir koma færandi hendi

Þriðjudagur 3. september 2019
Hringbraut skrifar

Ráðherra á að opinbera forsendubreytinguna

Ég hygg að sú stund muni ekki gleymast nokkrum þeim sem stóð á hafnarbakkanum í Reykjavík síðasta vetrardag vorið 1971 þegar Íslendingar endurheimtu Flateyjarbók og Konungsbók-Eddukvæða
Mánudagur 2. september 2019
Hringbraut skrifar

Tvö vandræðalegustu augnablik frá stofnun útvarps sögu: þess vegna er saga besta stöð í heimi!

Ég hef verið aðdáandi Útvarps Sögu frá árinu 2009. Þátturinn Línan er laus sem er á dagskrá frá klukkan níu á morgnanna til klukkan tólf alla virka daga er í sérstöku uppáhaldi. Einn umdeildasti útvarpsmaður íslenskrar fjölmiðlasögu, Pétur Gunnlaugsson, stýrir þættinum og ræðir við innhringjendur um málefni líðandi stundar.

Hringbraut skrifar

Einelti

Hvers virði er illska sem hamslaus í hjörtunum brennurhjá huglausu fólki sem níðir þann eina sem kvelst?Hvers virði er tárið sem kalt niður kinnina rennurer kyrrþeyrinn sýnir þær myndir sem óttumst við helst?
Laugardagur 31. ágúst 2019
Hringbraut skrifar

Svei þeim sem eru á öndverði skoðun

Nú er svo komið hjá frjálslynda fólkinu að aðeins er leyfð ein skoðun á hverju málefni. Allir verða að vera eins og hegða sér eins. Svei þeim sem eru á öndverði skoðun um fóstureyðingar, kynrænt sjálfræði, femínisma, umhverfismálum, stefnu í innflytjendamálum svo ekki sé talað um þá sem hafa efasemdir um hlýnun af mannavöldum sem leiði til endaloka mannkyns á næstu árum. Slíkt þurfi að gera refsivert eins og fyrir þá sem afneita helförinni.
Föstudagur 30. ágúst 2019
Hringbraut skrifar

Um lífeyri og samtryggingu

Umræða um lífeyrissjóðina og þeirra hlutverk er af hinu góða. Hún verður vonandi til að styrkja félagslegt hlutverk þeirra, auka aðhald, stuðla að endurbótum og tryggja að við eflum samtryggingarkerfin okkar og drögum úr misrétti.