Pistlar
Miðvikudagur 26. júní 2019
Gunnar Egill Daníelsson skrifar

Áhyggjuefni forsætisráðherra í varnarmálum

Bandaríkin ætla að verja sjö milljörðum króna til framkvæmda á Keflavíkurflugvelli á næsta ári. Ríkisstjórn Íslands ætlar sjálf að leggja fram þrjúhundruð milljónir króna í sama tilgangi. Það staðfestir að innan ríkisstjórnarinnar er full eining um nauðsyn þessa varnarviðbúnaðar.
Gunnar Egill Daníelsson skrifar

Sykurskattur samræmist ekki kjarasamningum

Sunnudagur 23. júní 2019
Hringbraut skrifar

Stjarna á einni nóttu en yfirgaf heiminn vinafár: viðurkenning sem kom of seint

Hann var innan við tvítugt er hann fór með vini sínum á skemmtun þar sem ungu fólki var boðið að sýna getu sínu í söng. Hann ætlaði ekki að taka þátt, fylgdi bara vini sínum. En hann var í eðli sínu grallari sem að alltaf var til í fjör, svo hann stökk upp á svið og greip hljóðnemann. Það átti samt bara að vera létt grín. Stjórnendum skemmtunarinnar fannst þetta ekkert fyndið, alls ekki. En þeim fannst þessi ungi maður hafa afar fallega rödd, flauelsmjúka og seiðandi sem gat líka farið upp og niður tónstigann áreynslulaust.
Laugardagur 22. júní 2019
Hringbraut skrifar

Aldrei ætlun mín að vega að æru látins manns

Ég var að viðurkenna að þetta svar Þorsteins Víglundssonar til mín, sem sjá má hér, vekur hjá mér vissa undrun. Þá aðallega vegna þess að mér finnst afar langsótt að ég hafi verið að vega að æru látins föður hans með því að óska eftir svörum hvað lífeyrissjóðir launafólks hafa tapað miklu á 15,5 milljarða gjaldþroti BM Vallá en einungis 3,9 milljarðar fengust uppí lýstar kröfur.
Hringbraut skrifar

Vegur að æru föður míns sem lést fyrir fáum mánuðum

Vilhjálmur Birgisson veitist að mér á fésbókarsíðu sinni vegna skrifa minna um brottvikningu Trúnaðarráðs VR á fulltrúm félagsins í stjórn Lífeyrissjóðs Verslunarmanna. Vilhjálmur svarar í engu gagnrýni minni á þá óforsvaranlegu stjórnarhætti sem þessi aðgerð felur í sér, né heldur hvernig slíkt geti staðist lög. Hins vegar kýs hann að fara frekar í manninn.
Föstudagur 21. júní 2019
Hringbraut skrifar

Hræsni: svar til þorsteins víglundssonar

Nú eru þeir sem tengjast eða hafa tengst atvinnulífinu brjálaðir yfir því að formaður VR hafi lagt til við trúnaðarráð VR að setja stjórnarmenn af sem stóðu að því að hækka vexti hjá lífeyrissjóði verslunarmanna.
Gunnar Egill Daníelsson skrifar

Hátíð að hlusta á pírata

Jæja, þá er þessum þingvetri lokið. Vinir mínir í Pírötum hafa unnið að því hörðum höndum að auka virðingu þingsins. Árangurinn kannski ekki mikill en Birni Leví tókst þó að koma í samstæðum sokkum í ræðustól síðasta þingdaginn. Sama þingmanni tókst að halda langa ræðu um fjármálastefnuna og fjármálaáætlun án þess að ræða efnið eða pólitík yfirhöfuð, sem er talsvert afrek. Við þurfum fleiri formalista og tæknikrata á þingið. Ég skynjaði í gegnum myndavélarnar samúð áhorfenda þingrásarinnar með forsetum þingsins, sem geta ekki bjargað sér á flótta.
Gunnar Egill Daníelsson skrifar

Inngrip vr er grafalvarlegt mál

Gunnar Egill Daníelsson skrifar

Framtíðar forystumaður vill uppgjör og hreina íhaldsstefnu

Vefsíðan Viljinn birti fyrr í vikunni viðtal við Elliða Vignisson bæjarstjóra í tilefni átakanna í Sjálfstæðisflokknum. Bæjarstjórinn ræðir þar um gamla skiptingu flokksins milli tveggja hugmyndaheima, íhaldsstefnu og frjálslyndis.
Fimmtudagur 20. júní 2019
Gunnar Egill Daníelsson skrifar

Norðurslóðir fyrr og síðar

Ummæli Jens Stoltenberg, aðalframkvæmdastjóra NATO, við nýlega komu til Íslands, voru tímabær hugvekja um varnar- og öryggismál á tímum viðhorfsbreytinga víða um lönd; ólík þróun og mismikil en tilefni umræðu um stöðu eða þátttöku í hefðbundinni alþjóðasamvinnu.
Miðvikudagur 19. júní 2019
Gunnar Egill Daníelsson skrifar

Það sem skattborgararnir mega gera saman mega þeir ekki hver fyrir sig

Fjármálaráðuneytið greindi fyrir nokkrum dögum frá því að ríkissjóður hefði gefið út skuldabréf í evrum með hagstæðustu vöxtum í sögu lýðveldisins. Ærin ástæða er til að fagna þessum árangri. En á þessum peningi eru þó tvær hliðar eins og öðrum.