Pistlar
Fimmtudagur 18. júlí 2019
Hringbraut skrifar

Er ísland bananalýðveldi?

Almennt finnst mönnum, að við séum menntuð og vel siðuð þjóð, með háþróað þjóðfélag og góðar reglur og lög, sem gildi og menn fari eftir. Spilling og klíkuskapur sé hverfandi og flest, sem gerist í þjóðfélaginu, sé undir góðu eftirliti og stjórn. Auðvitað vitum við, að sumt mætti betur fara, en það er ekki margt og vart tiltökumál. Þannig hugsar meðaljóninn væntanlega.
Miðvikudagur 17. júlí 2019
Hringbraut skrifar

Kveðjustundin var átakanleg: við grétum bæði með þeim

Hann hét Múhameð og var þriggja ára. Hann var stór og sterklega byggður, með hrokkið svart hár, stór dökk augu, dökkt hörund, útlitið benti til þess að hann væri af indverskum uppruna. Þrátt fyrir ungan aldur var hann langelsta barnið á deildinni, öll hin sjö börnin voru aðeins nokkurra daga gömul. Öll áttu þau það sameiginlegt að vera að bíða eftir að komast í hjartaaðgerð vegna alvarlegra hjartagalla.
Þriðjudagur 16. júlí 2019
Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson skrifar

Ég er í framboði

Mánudagur 15. júlí 2019
Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson skrifar

Loftslagshamfarir

Fæstir átta sig á hve einnar gráðu hækkun hitastigs á jörðinni hefur mikil áhrif.
Miðvikudagur 10. júlí 2019
Hringbraut skrifar

Ég fann að hún grét hljóðlega

Hún kynntist sænskum manni sem var ferðamaður í heimalandi hennar. Þau urðu ástfanginn og hún flutti með honum til Svíþjóðar. Fljótlega eignuðust þau dóttur og ári seinna aðra til. Þau voru ung og ástfangin með tvær fallegar og hraustar dætur. Lífið var henni gott og hún var hamingjusöm.
Mánudagur 8. júlí 2019
Gunnar Egill Daníelsson skrifar

Það sem fær mig til að gráta