Umhverfisráðherra ekki grænn, heldur rauður!
Í september 2019 ritaði Fagráð um velferð dýra - en yfirdýralæknir er formaður ráðsins - Umhverfisstofnun bréf, varðandi framtíð hreindýraveiða, og beindi þeim tilmælum til stofnunarinnar og þar með til umhverfisráðherra, „að kýr verði ekki skotnar frá kálfum yngri en þriggja mánaða“.
Frosti og Ólína ómissandi fólk
Ég hef undanfarna daga ítrekað tekið þátt í skoðanakönnunum um viðbrögð íslenskra heilbrigðisyfirvalda við kórónaveirunni, hvort ég sé ánægður og sáttur. Ég hef svarað játandi og meira að segja hvergi sparað lýsingarorðin og myndi gera enn.
Opið bréf til sóttvarnaráðs
Samkvæmt 6. gr. laga nr. 19/1997 um sóttvarnir er það hlutverk sóttvarnaráðs að móta stefnu í sóttvörnum og skal ráðið vera heilbrigðisyfirvöldum til ráðgjafar um aðgerðir til varnar útbreiðslu smitsjúkdóma. Með þessu bréfi viljum við kalla eftir því að ráðið taki afstöðu til álitamála sem upp hafa komið um aðgerðir gegn COVID-19 faraldrinum.
Ofbeldi
Nú eru skrítnir tímar eins og margir gáfumenn hafa bent á. Ég var dreginn nauðugur úr sófanum í gönguferð í gaddi og stórhríð.
Stríð og friður
Baráttunni gegn kórónaveirunni er oft líkt við stríð. Sumir þjóðarleiðtogar stappa stáli í fólk með því að láta hverri brýningu um að fara að sóttvarnareglum fylgja bjartsýnisboðskap um að þjóðin muni saman vinna stríðið.
Prinsipplaust fólk upp til hópa
Einkennileg læti eru yfir frumvarpi dómsmálaráðherra um netverslun með áfengi. Þetta mál hefur hvorki með lýðheilsu né afnám einkaréttar ÁTVR á sölu áfengis að gera, hvað þá þessa COVID veiru. Málið snýst um jafnræði þannig að þeir sem hafa íslenska kennitölu og reka netverslun sem endar á .is geti selt okkur áfengi í gegnum netið eins og þeir sem eru með netverslun sem endar .com.
Annað er ekki í boði
Á meðan að þetta skelfilegir tímar sem heimsbyggðin er öll að takast á við. Þá er ekki hægt að horfa fram hjá því að, að í áraraðir, hafa bænir og vonir fólks um allan heim verið á eina leið; Við verðum að hlusta á vísindafólkið okkar, hægja á neyslu, draga úr losun Koldíoxíðs. Standa saman á jörðinni en ekki sundruð. Svör flestra ráðamanna hafa verið; Það er erfitt. Svo kemur móðir jörð með sýni kennslu í því hvernig það er hægt og á svip stundu er allt breytt.
Ekki sérstakt hetjumerki
Nýjustu tölur um Covid eru góðar (að svo miklu leyti sem tölur af þessu tagi geta verið góðar).
Þetta er svo alvarlega stað
Það blasir núna við að Covid 19 óværan ógnar heilsu milljóna manna vítt og breitt um heiminn, en hún ógnar ekki „bara“ heilsu fólks, heldur einnig lífsafkomu og atvinnuöryggi launafólks, enda eru tannhjól atvinnulífsins og hagkerfisins hægt og bítandi hægja á sér með skelfilegum afleiðingum fyrir afkomu fyrirtækja og launafólks.
Kerfin
Ekki er að orðlengja að veröldin er á öðrum endanum vegna þeirrar aðsteðjandi vár sem kóvið er. Daglegt líf milljarða manna er úr skorðum og margir bera kvíðahnút í maga. Finna þarf nýjar aðferðir til að leysa dagleg verkefni og heimili og fyrirtæki eru skyndilega komin með úrlausnarefni í sínar hendur sem riðlar öllu skipulagi. Nýjar áskoranir eru við hvert fótmál og finna þarf nýjar lausnir við stór og smá viðfangsefni.
Þið getið alveg haldið kjafti
Fólk sem hefur aldrei rangt fyrir sér og þarf aldrei, aldrei, aldrei að skipta um skoðun er upp til hópa skelfing leiðinlegt. Engir þó jafn þreytandi og „Nei-aparnir“ sem urðu til við Icesave-stökkbreytinguna.
Tími hins ómögulega
Fyrir tíu árum, nánast upp á dag, heimsótti ég Stríðsminjasafnið í London. Þar stóð yfir sýningin „Matarmálaráðuneytið“ sem fjallaði um skömmtun matvæla í Bretlandi í heimsstyrjöldinni síðari. Matarskömmtun hófst í Bretlandi 8. janúar 1940 og lauk henni ekki fyrr en 30. júní 1954 þegar höft á kjötsölu voru afnumin. Sérstöku matarmálaráðuneyti var falið hið flókna verk að útfæra skömmtunina og stýra dreifingu matvæla svo fæða mætti heila þjóð á viðsjárverðum upplausnartímum.
Einnota umboðssvik?
Í skrifum mínum undanfarin misseri hef ég endurtekið vakið athygli manna á óheimilli meðferð Hæstaréttar landsins á ákvæði almennra hegningarlaga um umboðssvik. Samkvæmt skýrum texta laganna er ekki unnt að telja sakaða menn hafa brotið gegn þessu ákvæði, nema sannast hafi á þá tilgangur til að auðga sjálfa sig eða aðra með háttsemi sinni. Svo er að sjá að rétturinn hafi haft einhvern sérstakan vilja til að refsa þessum sökuðu mönnum án þess að lagaskilyrðinu hafi verið fullnægt og þar með valdið þeim og ástvinum þeirra miklu böli.