Pistlar
Miðvikudagur 18. nóvember 2020
Lífsstíll

Oft erfitt að verðleggja eitthvað sem maður hefur varið löngum tíma í að skapa

Embla Sigurgeirsdóttir hefur framleitt gullfallegar keramik luktir undir nafninu Embla síðan árið 2011. Hún framleiðir allt sjálf frá frá grunni og segir oft krefjandi að verðleggja það sem hún býr til.

Þriðjudagur 27. október 2020
Forsíða

Eger og máttur hugans

Það er um margt merki­legt hvað hugurinn getur farið með okkur á marga og fjöl­breytta staði, bjarta sem myrka. Hugurinn er ó­trú­lega öflugt fyrir­brigði og það getur verið full vinna að hafa á honum ein­hverja stjórn. Hann fer frekar á flug þegar þú hefur meiri tíma til að láta hann reika og þegar minna fram­boð er að hafa til að dreifa honum.

Þriðjudagur 13. október 2020
Jón Steinar Gunnlaugsson skrifar

Gát­listi í saka­málum

Nú á tíðum er al­gengt að al­menningur taki af­stöðu til þess, hvort dómar í refsi­málum séu „réttir eða rangir“. Margir telja sig þess um­komna að telja sak­borninga seka þó að dóm­stóll hafi sýknað þá af á­kæru. Færri telja sak­borninga sak­lausa ef dóm­stóll hefur sak­fellt þá.

Þriðjudagur 6. október 2020
Brynjar Níelsson skrifar

Hýenurnar eru víða

Þær eru víða hýenurnar sem renna á blóð­s­lóðina. Virðast þær ein­stak­lega grimmar innan Sam­fylkingarinnar gagn­vart eigin fólki.

Föstudagur 7. ágúst 2020
Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar

Óvinurinn

Það er fal­legt þegar stjórn­mála­menn hrósa þeim sem eiga að teljast keppi­nautar eða and­stæðingar þeirra í stjórn­málum. Það lýsir ekki bara ör­læti heldur líka getu til að koma sér upp úr þeim pólitísku skot­gröfum sem stjórn­málin eru svo ó­þægi­lega full af.