Oft erfitt að verðleggja eitthvað sem maður hefur varið löngum tíma í að skapa
Embla Sigurgeirsdóttir hefur framleitt gullfallegar keramik luktir undir nafninu Embla síðan árið 2011. Hún framleiðir allt sjálf frá frá grunni og segir oft krefjandi að verðleggja það sem hún býr til.
Eger og máttur hugans
Það er um margt merkilegt hvað hugurinn getur farið með okkur á marga og fjölbreytta staði, bjarta sem myrka. Hugurinn er ótrúlega öflugt fyrirbrigði og það getur verið full vinna að hafa á honum einhverja stjórn. Hann fer frekar á flug þegar þú hefur meiri tíma til að láta hann reika og þegar minna framboð er að hafa til að dreifa honum.
Gátlisti í sakamálum
Nú á tíðum er algengt að almenningur taki afstöðu til þess, hvort dómar í refsimálum séu „réttir eða rangir“. Margir telja sig þess umkomna að telja sakborninga seka þó að dómstóll hafi sýknað þá af ákæru. Færri telja sakborninga saklausa ef dómstóll hefur sakfellt þá.
Hýenurnar eru víða
Þær eru víða hýenurnar sem renna á blóðslóðina. Virðast þær einstaklega grimmar innan Samfylkingarinnar gagnvart eigin fólki.
Óvinurinn
Það er fallegt þegar stjórnmálamenn hrósa þeim sem eiga að teljast keppinautar eða andstæðingar þeirra í stjórnmálum. Það lýsir ekki bara örlæti heldur líka getu til að koma sér upp úr þeim pólitísku skotgröfum sem stjórnmálin eru svo óþægilega full af.