Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu, vekur athygli á því í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag, að samkvæmt alþjóðasamningum sem Ísland er aðili að beri póstþjónustufyrirtækjum í þróuðum ríkjum að greiða á bilinu 70-80% af kostnaði við póstsendingar frá þróunarríkjum.
Nánar á
https://www.mbl.is/vidskipti/frettir/2018/09/22/nidurgreida_postsendingar_fra_kina/