Náttfari
Sunnudagur 26. júní 2016
Náttfari
Kjósendur höfnuðu framboði sægreifanna
Þjóðin fagnar nýjum forseta í dag. Almennt virðast landsmenn vera glaðir eða alla vega sáttir við val á Guðna Th. Jóhannessyni í embætti forseta. Hann er maður friðar og sátta
Náttfari
Kjósendur höfnuðu framboði sægreifanna
Þjóðin fagnar nýjum forseta í dag. Almennt virðast landsmenn vera glaðir eða alla vega sáttir við val á Guðna Th. Jóhannessyni í embætti forseta. Hann er maður friðar og sátta
Fimmtudagur 23. júní 2016
Náttfari
Ber bjarni borgaralega ábyrgð?
Furðu hljótt er um það hvernig Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra ætlar að bregðast við upplýsingum um Tortólaviðskipti hans sem fram komu þegar Panamaskjölin voru gerð opinber fyrir nokkrum vikum.
Mánudagur 20. júní 2016
Náttfari
Davíð niðurlægður í boði sægreifanna
Allt stefnir í að forsetaframboð Davíðs Oddssonar verði flopp allra floppa á Íslandi. Hann bauð sig fram og trúði því að hann gæti mátað sig inn í meint tómarúm við brottför Ólafs Ragnars Grímssonar. En þar brást honum heldur betur bogalistin.
Miðvikudagur 15. júní 2016
Náttfari
Elliði fram gegn ragnheiði elínu
Elliði Vignisson bæjarstjóri í Eyjum hefur ákveðið að bjóða sig fram í efsta sæti Sjálfstæðisflokksins á Suðurlandi í komandi prófkjöri. Mikill vilji er til að fella Ragnheiði Elínu Árnadóttur úr forystusætinu en hún þykir ekki hafa staðið sig nógu vel sem ráðherra.
Laugardagur 11. júní 2016
Náttfari
Pólitískar keilur höskuldar
Höskuldur Þórhallsson er einn þeirra þingmanna sem svífst einskis til að halda völdum eða komast til enn meiri valda. Margir muna eftir vandræðaganginum þegar hann bauð sig fram til formennsku í Framsókn og var úrskurðaður formaður í 5 mínútur og niðurstaðan síðan dregin til baka.
Föstudagur 3. júní 2016
Náttfari
Sjàlfstæðisflokkur tapar, framsókn stækkar og viðreisn komin á blað
Ný könnun félagsvísindastofnunar fyrir Morgunblaðið.