Náttfari
Föstudagur 29. júlí 2016
Náttfari

Ekkert fylgi á meginlandinu

Yfirlýsing Elliða Vignissonar, bæjarstjóra í Eyjum, um að hann ætli ekki í prófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum á Suðurlandi kom verulega á óvart. Allt þótti benda til að hann væri búinn að taka ákvörðun og færi galvaskur fram í fyrsta sætið til að fella Ragnheiði Elínu.
Þriðjudagur 19. júlí 2016
Náttfari

Sjallaslagur á suðurlandi

Nú er að koma á daginn það sem Náttfari hélt fram þann 15. júní sl. að Elliði Vignisson bæjarstjóri í Vestmannaeyjum muni bjóða sig fram í fyrsta sæti hjá sjálfstæðismönnum í Suðurlandskjördæmi og stefni ótrauður á að fella Ragnheiði Elínu Árnadóttur, hinn verklitla ráðherra flokksins.
Fimmtudagur 14. júlí 2016
Náttfari

Á hverju lifa þau blessunin?

Útkoma tekjublaða Frjálsrar verslunar og DV vekja jafnan mikla forvitni hjá almenningi í landinu sem kaupir þessi blöð og les þau sér til upplýsingar, oft undrunar og jafnvel hneykslunar.
Þriðjudagur 12. júlí 2016
Náttfari

Lilja þorir ekki

Fjölmiðlar keppast við að spyrja Lilju Alfreðsdóttur utanríkisráðherra hvort hún ætli að bjóða sig fram til formennsku á móti Sigmundi Davíð á aukalandsfundi Framsóknar í ágúst og jafnframt hvort hún muni sækjast eftir þingsæti í Reykjavík.
Þriðjudagur 5. júlí 2016
Náttfari

Framsókn í ölduróti

Félagi minn Dagfari hér á Hringbraut birti fyrir nokkrum dögum greiningu á forystukreppu í Sjálfstæðisflokknum sem ég las af athygli. Eftir lesturinn kom mér í hug hvers vegna hann hefði ekki byrjað á að tala um það öldurót sem er í hinum stjórnarflokknum, Framsókn. Vandinn í Sjálfstæðisflokknum er vissulega mikill en hann er þó hátíð miðað við ástandið hjá Framsóknarflokknum.
Föstudagur 1. júlí 2016
Náttfari

Ólafía hækkar margfallt á við vr-fólkið

Samkvæmt tekjublaði Frjálsrar verslunar hafa tekjur Ólafíu B. Rafnsdóttur, formanns VR, hækkað um 45% milli ára. Hún var með 968 þús.kr. á mánuði árið 2014 en fór í 1.407 þúsund kr. á mánuði í fyrra.