Náttfari
Mánudagur 15. ágúst 2016
Náttfari
Flokkur lögfræðinga – vantar breidd
Fimmtudagur 11. ágúst 2016
Náttfari
Ragnheiður elín mun rúlla strákunum upp
Formaður Sjálfstæðisflokksins hefur leitað logandi ljósi í nokkra mánuði að einhverjum sem er nógu öflugur til að geta fellt Ragnheiði Elínu Árnadóttur í prófkjöri flokksins í Suðurkjördæmi. Ragnheiður Elín þykir hafa staðið sig afskaplega illa sem ráðherra á kjörtímabilinu. Hún hefur engu áorkað og klúðrað því sem hún hefur reynt að taka sér fyrir hendur.
Þriðjudagur 9. ágúst 2016
Náttfari
Stútfullt af loforðum
\"Það má ekki verða of mikil útgjaldaaukning\" segir fyrirsögnin á vef RÚV yfir viðtali við hagfræðing hjá Arion banka. sjá hér http://www.ruv.is/frett/thad-ma-ekki-vera-of-mikil-utgjaldaaukning Það er nú svo. Hvað er hann að tala um? Fyrsta málsgreinin segir það eiginlega allt: \"Stjórnvöld verða að forðast að leggja fram fjárlagafrumvarp með kosningaloforðum sem auka mjög ríkisútgjöld þótt það standi til að kjósa í haust. Þetta segir Hrafn Steinarsson, hagfræðingur í greiningardeild Arion banka. Það muni koma niður á kaupmætti og auka verðbólgu.\"
Sunnudagur 7. ágúst 2016
Náttfari
Stefán konráðsson, afsakaðu meðan ég æli
Stefán Konráðsson, formaður Íþróttanefndar ríkisins, birti nú um helgina afar slepjulega grein í Morgunblaðinu um þá ákvörðun núverandi ríkisstjórnar að láta næstu ríkisstjórn auka framlög til íþrótta í landinu um 100 milljónir á næsta ári.
Föstudagur 5. ágúst 2016
Náttfari
Lofað upp í ermi annarra
Að lofa opinberum fjármunum upp í ermina á öðrum er með því lágkúrulegasta sem stjórnmálamenn bjóða kjósendum upp á.
Miðvikudagur 3. ágúst 2016
Náttfari