Náttfari
Miðvikudagur 5. október 2016
Náttfari
Framsókn í taumi huldufjármagnsafla?
Mikið írafár greip um sig meðal þeirra Framsóknarmanna sem trúa á Sigmund Davíð eftir að Sigurður Ingi hafði fellt hann í formannskjörinu. Formaður flokksfélagsins í Reykjavík sagði vera svik í tafli og dugði ekki minna en burðarfrétt á forsíðu Fréttablaðsins þriðjudaginn 4. október. Svindlað í formannskjöri sagði hann og hin trúfasta Guðfinna borgarfulltrúi var með það á hreinu hvaða öfl hefðu verið að verki: „Flokkseigendafélagið og fjármagnsöflin tóku völdin í flokknum af grasrótinni.“
Mánudagur 3. október 2016
Náttfari
Til hvers að skora á pólverja?
Laugardagur 1. október 2016
Náttfari
Katrín olga hlýtur að víkja
Föstudagur 30. september 2016
Náttfari
Hvers óska andstæðingar framsóknar?
Mánudagur 26. september 2016
Náttfari
Gleymdi mogginn að rukka?
Sunnudagur 25. september 2016
Náttfari
Skýrsla um spjótasögu hina síðari
Náttfari