Náttfari
Fimmtudagur 24. nóvember 2016
Náttfari

Vinstra slysi afstýrt

Mörgum var stórlega létt í gær þegar Viðreisn sleit tilraun formanns VG til að mynda vinstri og miðjustjórn. Þegar til átti að taka komu Vinstri grænir fram með svo ófyrirleitnar skattpíningarkröfur að miðjuflokkarnir Viðreins og Björt framtíð gátu ekki tekið undir þær. Þá var ágreiningur um sjávarútvegsmál og einnig landbúnaðarmál. Það var því rétt og heiðarlegt að slíta viðræðunum.
Þriðjudagur 15. nóvember 2016
Náttfari

Er von á skriðu af nýjum sendiherrum?

Óvenjumargir fyrrverandi stjórnmálamenn standa nú uppi atvinnulausir eftir að hafa fallið út af þingi. Sumir þeirra tóku sjálfir ákvarðanir um að láta staðar numið í stjórnmálum, aðrir töpuðu í prófkjörum og enn aðrir féllu í sjálfum kosningunum.
Mánudagur 14. nóvember 2016
Föstudagur 11. nóvember 2016