Miðvikudagur 22. apríl 2020
Forsíða

Þetta er munurinn á þing­manni í stjórn og stjórnar­and­stöðu: Sálin seld og sama um kjós­endur

Bene­dikt Jóhannes­son, einn af stofn­endum Við­reisnar rifjar upp ræðu Lilju Raf­n­eyjar Magnúsar­dóttur, þing­manns Vg, frá árinu 2013. Þá sagði Lilja Raf­n­ey í ræðu á Al­þingi að hún hefði hitt góða vin­konu frá Flat­eyri á Austur­velli. Orð­rétt sagði Lilja Raf­n­ey, sem þá var í stjórnar­and­stöðu: