Myndband dagsins: Hvað eiga Bogi Ágústsson og John Lennon sameiginlegt?

Bogi Ágústsson og John Lennon eiga ekki mjög margt sameiginlegt en þeir eru samt sem áður goðsagnir í sínu heimalandi þó að Lennon sé líklega frægari á heimsvísu. Það sem þeir eiga sameiginlegt er að geta sagt „yeah!“ og það sannfærandi eins og Twitter-notandinn Ragnar Eyþórsson sýnir fram á:

Þetta innlegg hefur vakið mikla lukku. Hjörtur Atli segir: „Þetta batnar með hverri hlustun. Geggjað eftir 75 skipti.“

Eva Ben segir einfaldlega: „Wow.“