María Sigrún Hilmarsdóttir, fréttakona og fréttaþulur hjá RÚV, slær enn og aftur í gegn á samfélagsmiðlum.
Nú hefur Eilífur Örn Þrastarson leikstjóri hjá Snark tekið saman vægast sagt áhugaverð myndbrot um af Maríu áður í fréttatíma Ríkisútvarpsins.
Ekki er langt síðan að María Sigrún sló í gegn á samfélagsmiðlinum Tiktok þar sem áhorfendur fengu að sjá Maríu í nyju ljósi en yfir milljón manns sáu myndbandið.
Nýja myndbandið hans Eilífs er InnsogsOpus 9. No2. Eftir Chopin í flutning, segir Eilífur og má sjá hér að neðan.
InnsogsOpus 9. No 2. Eftir Chopin í flutning @MariaSigrun pic.twitter.com/dR3zmQvlbK
— Eilífur (@eilifur) January 10, 2023