Hið sívinsæla Jóladagatal frá Lakrids by Johan Bülow er lent fyrir jólin 2020. Jóladagatalið 2020 er tilvalið til að telja niður dagana til jóla og gera smá vel við sig í leiðinni. Dagatalið í ár er fyllt með sælkera lakkrís á heimsmælikvarða.
Bak við hvern glugga er ljúffeng lakkrísupplifun sem enginn lakkrísunnandi getur látið fram hjá sér fara. Lakkríssælkera Jóladagatalið er meðal annars komið í sölu hjá Epal og Sjoppunni vöruhúsi á Akureyri.