Af því að lífið snýst oftar en ekki um mat og veislur þá er ekki úr vegi að sýna hvernig á að raða borðbúnaðinum fallega í næsta matarboði, ef maður vill hafa mikið við.
Á meðfylgjandi mynd má sjá uppsetningu sem sýnir hvernig á að raða borðbúnaði. Vert er að rifja reglulega upp hvernig á að leggja á borð fyrir gesti sína á metnaðarfullan hátt.