Kvikan
Laugardagur 2. apríl 2016
Kvikan

Meðvirkni gagnvart skattsvikurum

Skattayfirvöld höfðu heimild í lögum til að láta Einar greiða miklu hærri sekt fyrir svikin sem fólust í málamyndagjörningi. Hann slapp með því að punga út smáaurum.
Föstudagur 1. apríl 2016
Kvikan

Dagur tilfinninganna er framundan

Fimm dögum eftir að undirskriftasöfnun var hrundið af stað á netinu hafa tæplega 15.000 Íslendingar sagt Sigmundi Davíð upp störfum.
Fimmtudagur 31. mars 2016
Kvikan

Litli óþekki landsbanki, skamm litli prakkari

Það sem þú gerðir litli óþekki Landsbanki er bannað, en við ætlum samt að segja þetta ókei, af því að þú lofar að gera þetta aldrei aftur.
Kvikan

Afsögn vilhjálms vísar veginn

Hann belgir sig bara og gerir grín að minnihlutanum á forsíðu Morgunblaðsins. Hinum sama minnihluta og nú á fulltrúa sem hefur stigið til hliðar og axlað ábyrgð vegna máls sem er 100 sinnum minna í sniðum en skandall forsætisráðherra.
Miðvikudagur 30. mars 2016
Kvikan

Dauði lýðræðis - er komið að byltingu?

Svipuð staða er nú komin upp á hinu fagra Íslandi og sums staðar utan landsteinanna. Hagsmunasamtryggingar auðugra einstaklinga eru á góðri leið með að kæfa lýðræðið og afskræma hagsmuni hins venjulega manns.
Þriðjudagur 29. mars 2016
Kvikan

Lekamálið á 1000 km hraða

Það tók Hönnu Birnu langan tíma að hrökklast frá völdum. Allan tímann sem hún sat áfram sem ráðherra eftir að lekamálið kom upp var hún ómerkingur í starfi. Vont fyrir land og þjóð að búa við ráðherra sem fæstir gátu treyst.
Mánudagur 28. mars 2016
Kvikan

Páskarnir búnir - sdg upprisinn!

\"...með þessu öllu náði Sigmundur Davíð að kaupa sér tíma. Krossfestingu slegið á frest.\"