Kvikan
Miðvikudagur 14. október 2015
Kvikan
Að vinna við að djamma
Tískuorðið í dag er authentic. Að fá að kynnast ósvikinni upplifun er keppikefli æ fleiri ferðamanna.
Þriðjudagur 13. október 2015
Kvikan
Yrði stefán jón góður forseti?
Nokkur tímamót urðu í dag í baráttunni um Bessastaði þegar Hringbraut greindi fyrst fjölmiðla frá því að Stefán Jón Hafstein hefði hafið vinnu vegna forsetakosninganna næsta vor.
Kvikan
Frosti og máni í stuði
Loks nýttu íslenskir þáttastjórnendur sitt tækifæri í sjónvarpi til fulls að bjóða geimverum lendingu á móður jörð og það í beinni útsendingu.
Mánudagur 12. október 2015
Kvikan
Týndur maður kemur engu í verk
Ég man á 10. áratug síðustu aldar þegar ég spurði sem blaðamaður á Degi-Tímanum lögreglustjóra nokkurn, staddan í miðju hneykslismáli, hvort hann hefði hugleitt að segja af sér.
Kvikan
Áhrif viðskipta á lífsandann
Viðskiptablaðið birti á vef sínum merkilega frétt um helgina. Fyrirsögnin var sótt í grafalvarlega fjárhagsstöðu Reykjanesbæjar. En það var undirfrétt í fréttinni sem var stærra skúbb.
Sunnudagur 11. október 2015
Kvikan
Ólafur ragnar og íslandsklukkan
Ætla breytingasinnar að leyfa Ólafi Ragnari Grímssyni að halda öðrum hugsanlegum frambjóðendum í gíslingu fram að áramótum?
Laugardagur 10. október 2015
Kvikan
Að skrifa status – reiður!
Sá sem hefur það að atvinnu sinni að greina samfélagið með orðum verður að jafnaði að vanda vel til vinnu sinnar. Reiði er sjaldnast til bóta. En stundum er reiðin réttlætanleg.
Föstudagur 9. október 2015
Kvikan
Lösnu löggurnar í bófaleik
Nú er dauðafæri fyrir þá sem ætla að flýta sér á akstri milli byggðarlaga á Íslandi. Allar löggur lasnar og flestar heima. Eftirlit ekkert, enginn með radarinn.
Kvikan
Stóriðjustefnan ævintýri eða martröð?
Vandfundið er stærra álitamál meðal þjóðarinnar en hvort hægja beri á virkjanastefnu í þágu stóriðnaðar. Hringbraut birtir hér ítarlega fréttaskýringu um álitaefnið.