Kvikan
Þriðjudagur 3. maí 2016
Kvikan

Andri á orðastað við hægri kjósendur

Þrír karlar nefndir sem mögulegir forsetar. Staðan breyst til hins verra fyrir Ólaf Ragnar. Guðni kemur sterkur inn en enginn skyldi afskrifa Andra Snæ sem bendir hægri kjósendum á að það sem þótti róttækt í gær þyki það ekki endilega í dag.
Kvikan

Kennslustund í fátækt - hvað er í gangi?

Ein ríkasta þjóð heimsins er nú með stjórnmálaforingja sem virðast hafa hrundið af stað tilraun sem gengur út á að landsmenn upplifi afturfarir og fátækt í almannaþjónustu á sama tíma og smjör drýpur af hverju strái.
Kvikan

Stóra prófið fram undan hjá pírötum

\"En ég hef ekki alveg nógu góða tilfinningu fyrir því að hópur fólks sem ætlar sér að framkvæma stórkostlega hluti ef hann kemst til valda eigi svo erfitt með að framkvæma bara smávægilega hluti hérna í félagsstarfinu hjá okkur.\"
Mánudagur 2. maí 2016
Kvikan

Af mestu ógæfumönnum íslandssögunnar

Nú er Hannes ekki blaðamaður og þarf ekki að hafa áhyggjur af siðareglum. En sá sem ritstýrir Mogga ætti að vera blaðamaður þótt sumir sjái ekki alveg hvernig það gengur upp. Blaðamönnum ber að taka almannahagsmuni fram yfir eigin sérhagsmuni.
Föstudagur 29. apríl 2016
Fimmtudagur 28. apríl 2016
Miðvikudagur 27. apríl 2016
Kvikan

Bardagatækni ólafs hittir hann sjálfan

Það hlýtur að mega kalla það kaldhæðnislegt að sú tækni sem Ólafur Ragnar Grímsson beitti þegar hann réðist á maka Þóru Arnórs fyrir fjórum árum sé að hitta hann sjálfan fyrir núna.
Kvikan

Til varnar nagladekkjunum!

Öryggið trompar annað þegar kemur að því að aka um götur og þjóðvegi með sjálfa framtíð Íslands í bílnum; börnin okkar.
Þriðjudagur 26. apríl 2016
Kvikan

Andverðleikasamfélagið ísland

Við grýtum móðurina með rúgbrauðshleifinn - fyrir það eitt að vilja seðja svanga maga barna sinna. En við horfðum á Finn Ingólfsson sinna eigin hagsmunum og gróðahyggju, sem ráðherra, sem seðlabankastjóra, sem innmúraðan klíkubróður sem þurfti ekki annað en að styðja á takka á baki félaga sinna til að gullið helltist yfir hann.\"
Kvikan

Ástir samlyndra feðga á framsókn

Kaupfélagið og framsóknarmennskan voru helstu undirstöður lífsins er ég ólst upp. Ef kaupa átti sjónvarp var hringt í kaupfélagið. Ef kaupa átti banana var farið í kaupfélagið. Ekki aðrar búðir til.