Kvikan
Þriðjudagur 2. febrúar 2016
Kvikan

Satan grætur – slógan stjórnvalda?

„Satan grætur – þegar hann heyrir hvað Jósep Jónsson selur ódýrar eftirfarandi vörutegundir sem hann nú hefir á boðstólum í Strandgötu.“
Föstudagur 29. janúar 2016
Kvikan

Kvikan: er í lagi með forsætisráðherra?

Ef forsætisráðherra væri sáttur við sjálfan sig myndi hann sennilega hafa meiri getu til að velta því fyrir sér hvernig okkur borgurunum liði.
Fimmtudagur 28. janúar 2016
Kvikan

Formanni barnaheilla sagt að hætta

Ekki verður sagt annað en að ummæli Kolbrúnar Baldursdóttur sálfræðings, formanns Barnaheilla, sem rætt var við í fréttaskýringa- og umræðuþættinum Kvikunni á sjónvarpsstöðinni Hringbraut í vikunni hafi vakið gríðarlega athygli og mismunandi viðbrögð. Misskilningur og múgæsing segir Kolbrún og íhugar ekki að hætta.
Kvikan

Flóttinn frá reykjavík er hafinn!

Eini valkosturinn við Reykjavík þar sem ókunnugleiki er norm meðal íbúa er Akureyri en ókunnugleiki sem norm er eitt af því sem aðgreinir borgarmenningu frá bæjum.
Kvikan

Spítalar: mannleg reisn hefur tapast

Kári hefur komið auga á að þótt ráðherrar rífi kjaft stendur mestöll þjóðin einhuga bak við þá skoðun að ótækt sé að sjúklingagjöld dekki um 20% alls kostnaðar í heilbrigðisþjónustu.
Þriðjudagur 26. janúar 2016
Kvikan

Fjórflokkurinn aldrei mælst veikari

Stjórnmálaprófessor: Fjórflokkarnir fá í þessari nýju könnun MMR einungis 52,4% fylgi sem mér sýnist vera nýr botn í samanlögðu fylgi þeirra flokka á kjörtímabilinu og reyndar minna en nokkru sinni.
Kvikan

Þegar ég fór í meðferð á vog

En það er samt önnur ástæða sem jafnvel vegur þyngra í því að ég ætla nú að afhjúpa dálítið dimman tíma í mínu eigin lífi, í von um að hægt sé að læra af honum.
Sunnudagur 24. janúar 2016
Kvikan

Má bjóða sushi eða súran pung?

Íslensk blaðamennska hverfðist sumsé í bóndadagsvikunni ár hvert (kannski eins og aðra mánuði ársins) um að halda hinu þjóðlega á lofti.
Fimmtudagur 21. janúar 2016
Kvikan

Landsbankinn seldur á tombóluprís

Sérstök umræða fór fram á Alþingi í morgun um bankasölu. Þar féllu stór orð hjá stjórnarliða sem velta jafnvel upp spurningum um hvort þingmeirihluti sé fyrir fyrirhugaðri sölu ríkisins í Landsbankanum.
Kvikan

Tilfinningaklám við komu flóttamanna

Fjölmiðlar á landinu vinna afrek flesta daga miðað við aðstæður en var gærdagurinn mómentið þar sem við blaðamenn spiluðum inn á að göfga landann, göfga okkur sjálf á kostnað gesta okkar? Fátt var haft annað eftir flóttafólkinu en hve þakklátt það væri og glatt að vera komið til okkar!