Kvikan
Laugardagur 20. febrúar 2016
Kvikan

Nýir og heilbrigðir leiðtogar óskast

Stundum heyrir maður því fleygt að pólitík sé bara fyrir lítinn hóp nöldrara. “Pólitík er svo leiðinleg, mér kemur hún ekki við,” segir sumt fólk. Þetta sama fólk gleymir að stundum hefur pólitíkin mannslíf borgaranna í greip sinni og það í bókstaflegum skilningi.
Miðvikudagur 17. febrúar 2016
Kvikan

Rukkað fyrir krabbamein á lokastigi

Saga Ragnheiðar vekur ekki bara sorg heldur einnig reiði. Vegna þess að þegar íslenskur læknir greindi i henni frá að hún væri komin með krabbamein á lokastigi var henni um leið gert að greiða rúmar 10.000 krónur fyrir fréttirnar. Og eins og konan segir sjálf: Það er svo ótrúlega margt rangt við það.
Mánudagur 15. febrúar 2016
Kvikan

Ástin, vitið og mennskan

Miðast áherslur landans enn við augnablikið og þörfina á að seðja svangan maga? Í hungursneyð er minna pláss en ella fyrir góðar hugmyndir.
Laugardagur 13. febrúar 2016
Kvikan

Er ríkisstjórnin siðvillt?

Hvaða skilaboð er verið að senda hina ósýnilega Íslendingi sem aldrei lendir á sakaskrá, vinnur ötullega frá morgni til kvölds, verður aldrei græðgi eða glæpamennsku að bráð, borgar sína skatta með kurt og pí, svæfir börnin að kvöldi dags og kennir þeim að það borgi sig margfalt í lífinu að lifa heiðarlega?
Föstudagur 12. febrúar 2016
Kvikan

Ísland er veðurfarslegt skítapleis!

Það þarf ekki nema fimm stiga hita og sólarglennu til að fréttamenn ríkisins aki niður á Austurvöll með tökumanni og sýni okkur myndir af börnum að borða ís í kvöldfréttum. Allir hríðskjálfandi en það að borða ís er \"steitment\". Víst höfum við það gott!
Miðvikudagur 10. febrúar 2016
Kvikan

Að sjúga spenann - og finnast það gott!

Segin saga er að þeir sem predika harðast gegn ríkinu og ríkisafskiptum eru líklegastir til að hafa sogið ríkisspenann ákafast og lengst.
Kvikan

Sægreifum kemur óbreytt kerfi best

“Með því uppleggi sem við höfum núna fær almenningur smávegis, sjómenn smávegis en megnið af arðinum fer til eigenda útgerðarinnar, þetta er mjög gott kerfi fyrir þá,” segir dr. Þórólfur Matthíasson, prófessor í hagfræði um kvótakerfið.