Kvikan
Miðvikudagur 16. mars 2016
Kvikan
Fuglafæla skýtur löggu skelk í bringu
Vitaskuld er dauðafæri fyrir pistlahöfunda að gera bara grín að fuglafæludramatíkinni í Garði í gær. En kannski spyr málið samfélagslegra spurninga - um ógn og traust, ótta og óttaleysi.
Þriðjudagur 15. mars 2016
Kvikan
Þjóðarstolt eða þjóðarskömm?
Ráðherrar stofna viðbragðshópa og galopna ríkissjóð ef vind hvessir eða rignir hressilega. En útlendar konur í ánauð mega éta það sem úti frýs. 5.200 krónur á viku.
Mánudagur 14. mars 2016
Kvikan
Donald trump er kominn til íslands
Þessir \"hinir\" eru til dæmis hælisleitendur sem sumir telja að liggi vel við höggi. Þessir hinir eru oft ýmsir hópar sem búa utan landsteinanna og eru notaðir sem óvinur til að kynda undir þjóðrembu innanlands.
Kvikan
Íslenskt fjölskylduefni, já takk!
Við renndum þrjú saman yfir dagskrána fram undan. Þegar ég las \"Söngvakeppni Sænska sjónvarpsins\" og sá að gert væri ráð fyrir að hún myndi vara í 130 mínútur á \"prime time\" féllust mér hendur.
Laugardagur 12. mars 2016
Kvikan
Kálfur að vori - belja á svelli :-)
Það var miður dagur og ég átti erindi út í búð. Vetrarskó og gúmmístígvél ákvað ég að hundsa í leit að fótabúnaði sem hæfði hátíðarstundinni. Rauða silkiskó frá Kína lét ég eiga sig en þegar ég rak augun í gúmmískóna var teningunum kastað. Og kom á daginn síðar að fleira færi á loft en teningarnir.
Kvikan
Fjötraðir neytendur teknir í rass
Söfnust saman, hrópum á götuhornum. Marserum inn í þessi félög, bankana, tryggingafélögin, olíufélögin. Krefjumst réttlætis. Að líða eins og fanga í samfélagi sem kennir sig við frjálsan markaðsbúskap er í praktíkinni eins og fáránlegur brandari.
Fimmtudagur 10. mars 2016
Kvikan
Að misþyrma barni - saga af sársauka
Mig minnir að annar hafi verið búinn að æla þegar drengjunum ungu var hleypt út úr níðþröngri töskugeymslunni. Verst var að sjá óttann og sársaukann í augum þeirra.
Kvikan
Sjóðsugur íslands/blóðsugur íslands
Sjóðsugur Íslands. Þær sjá um sína. Ein úthlutar öðrum sem svo endurgeldur sogið. Almannafé sogið sem aldrei fyrr, sugurnar eru vanar að fara með almannafé eins og þær eigi það.
Þriðjudagur 8. mars 2016
Kvikan
Brauð & leikar - að njóta ógæfu annarra
Það Ísland sem mér hefur þótt vænst um er tengt þjóðarskilningi og þjóðarsamkennd með þeim sem verða illa úti. Það hefur bæði átt við um hamfarir af mannavöldum sem og náttúruhamförum.
Kvikan
Jón baldvin til höfuðs kratarósinni?
Jón Baldvin gerði vel á sínum tíma hvað varðaði frelsi Eystrasaltslandanna. En hin síðari ár fer hann ekki alltaf vel með þá ábyrgð sem hann býr þó enn að sem fv. valdhafi.
Kvikan
Frosti og máni hundeltir af kirkjunni
Tæpitungulaust viðtal við Frosta og Mána Hamrageddonbræður á Hringbraut í gærkvöld. Svo góðir vinir að Máni nefndi son sinn í höfuðið á Frosta.