Kvikan
Föstudagur 2. október 2015
Kvikan
Skást að vera sauður
Ef við reynum að setja okkur í spor húsdýra á Íslandi hvarflar að manni að bæði í samfélagi manna og dýra skuli sumir jafnari en aðrir. Um það hefur Orwell skrifað í Animal Farm.
Fimmtudagur 1. október 2015
Kvikan
Svindlararnir okkar
Þegar kemst upp um Svindlarana okkar lýsa þeir sjálfum sér sem þolendum og fórnarlömbum og fá jafnvel töluverða samúð meðal almennings.
Miðvikudagur 30. september 2015
Kvikan
... og vinnur verk sín hljóð
Ég þekki konu sem er fátæk af veraldlegum gæðum en það litla sem hún á aflögu fer um hver mánaðamót í að rétta öðrum hjálparhönd.
Þriðjudagur 29. september 2015
Kvikan
Bjartara yfir heimilunum
Einu gildir þótt rifist sé um áherslur þjóðmála, jafnt í fjölmiðlum sem á samfélagsmiðlum. Hagstofan hefur nú birt nýjar tölur um íslensk heimili og þar eru jákvæðar fréttir.
Kvikan
Yndislega rúv – óþolandi rúv!
Stundum hreinlega elskar maður Ríkisútvarpið okkar. Það þarf bara að hundskast burt af auglýsingamarkaði sem fyrst.
Kvikan
Ríkið komi að kostnaði við textun
Markmiðið fyrst og fremst að bæta aðgengi að umræðu, upplýsingum og samfélagsþátttöku,\" segir aðalflutningsmaður. Óhjákvæmilegt að fá fé úr ríkissjóði til breytinganna.
Mánudagur 28. september 2015
Kvikan
Hæstiréttur löðrungaður
Engir sigrar vinnast án átaka segja femínísk fræði. Saga Hæstaréttar þessa dagana gæti verið stak í mengi þeirrar kenningar.
Sunnudagur 27. september 2015
Kvikan
Segir sdg ljúga að öllum heiminum
Það sætir tíðindum þegar gamlir fréttastjórar og yfirmenn á fyrrum borgaralegum dagblöðum segja sitjandi forsætisráðherra þessa lands ljúga að heiminum öllum.
Kvikan
Ólafur ragnar fundar með þórólfi
Á vefsíðu Forseta Íslands kemur fram að Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, og forráðamenn Kaupfélags Skagfirðinga hafi nýverið átt fund á Bessastöðum.
Kvikan
Hanna birna sækir ekki í frekari átök
Hanna Birna Kristjánsdóttir sögð eiga erfitt uppdráttar í kjöri til varaformanns Sjálfstæðisflokksins en þó með sterkt stuðningslið. Ekki á leið í slag, segir hún sjálf.