Kvikan
Fimmtudagur 10. desember 2015
Kvikan
Menningarsjokkið í leifsstöð
„Það er gott að búa í landi án ótta um að einhver ætli að fara illa með mann.“
Mánudagur 7. desember 2015
Kvikan
Ekki í neinu liði? kjaftæði!
Ég verð að afhjúpa hér ást mína á einu liði, ofurtrú á að veita þeirri fylkingu styrk. Þar er ég að tala um lið litla valdalausa einstaklingsins. En ólíkt Karl Marx trúi ég ekki á útópíu öreiganna.
Sunnudagur 6. desember 2015
Kvikan
Léleg kjörsókn - lélegt lýðræði
Power to the people er vinsælt slagorð hjá þeim sem vilja að almenningur hafi meira um pólitískt umhverfi sitt að segja. En íbúar Reykjanesbæjar virðast hafa um annað að hugsa.
Kvikan
Þegar pabbi þjóðnýtti skólaúlpuna
Ef maður starir of lengi niður í hyldýpið fer hyldýpið að stara á móti, sagði Nietzche.
Föstudagur 4. desember 2015
Kvikan
Ísland: taumhald á skepnum
Ég kaupi stundum kók í bauk eins og sumir kalla áldósir hér fyrir norðan. Og nota álpappír, álskóflu og það allt. Mikil blessun. En nú eru blikur á lofti.
Fimmtudagur 3. desember 2015
Kvikan
Davíð hættur að berjast fyrir stjórnina
Beiskjan fossast líkt og fjörlegur bæjarlækur í pistli Staksteina í Mogganum í dag.
Kvikan
Kynlíf eins og skólahreysti!
Út er komin bókin Sölvasaga unglings eftir Arnar Már Arngrímsson kennara við Menntaskólann á Akureyri. Bókin hefur verið tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna.