Kvikan
Mánudagur 29. febrúar 2016
Kvikan
Fullveldið: uppgjör framsóknarmanns!
Þegar ég ók upp að Skútustaðaskóla nú um helgina, þar sem kennarar fóstruðu mig i gamla daga í sveitinni, hafði ég ekki fyrr tekið beygjuna en ég var hundeltur af öryggisverði.
Föstudagur 26. febrúar 2016
Kvikan
Ísland: auðurinn bara fyrir útvalda
Eftir hrun var kallað eftir jöfnuði, réttlæti og siðbót. Niðurstaðan sjö og hálfi áru síðar er að við búum við ráðherra sem kallar skattsvik og kennitöluflakk nýsköpun.
Fimmtudagur 25. febrúar 2016
Kvikan
Sigmundur talar - illugi útskýrir
Hefur Illuga Gunnarssyni menntamálaráðherra verið skákað út í horn í umræðu um menntamál?
Miðvikudagur 24. febrúar 2016
Kvikan
Vill formann þótt vald sé viðbjóður!
Helgi Hrafn Gunnarsson þingmaður: \"En vald er viðbjóður og við förum stundum illa með það, og við verðum að hafa einhverja virka ferla til að díla við það. Við getum ekki látið eins og að við séum valdalaus því við erum það ekki.\"
Mánudagur 22. febrúar 2016
Kvikan
Fræðimaður ýjar að spillingu sigmundar
Skiptar skoðanir eru meðal fræðimanna vegna ummæla Sigmundar Davíðs sem fallið hafa vegna flutnings íþróttakennaranáms. Fyrrum formaður stjórnar Byggðastofnunar telur fátt athugavert við ummælin. Annar fræðimaður spyr: Hvers vegna beinir SDG ekki spjótum sínum að útgerð eða Rio Tinto?
Kvikan
Er föðurbróðir bjarna trúverðugur?
Gamla fréttin: “Einar Sveinsson af Engeyjarættinni hefur tapað máli gegn íslenska ríkinu í Héraðsdómi Reykjavíkur. Einar vildi koma 964 milljónum króna undan skatti en skattstjóri lagði árið 2009 auka fjármagnstekjuskatt að andvirði 119 milljóna króna á hann.\"
Sunnudagur 21. febrúar 2016
Kvikan
Ófærð - kærkomið sameiningartákn
Ófærð: Það var ekki fyrr en lofsamlegar umsagnir erlendra gagnrýnenda (þeirra sem hafa menntað sig og hafa vit á krítík!) fóru að berast sem gat kom á íslensku gallskjóðuna.