Kvikan
Föstudagur 6. nóvember 2015
Kvikan

Rannsókn og meðferð en bara fyrir ríka!

Ég fékk versta hausverk sem ég hef fengið ekki alls fyrir löngu. Verkurinn skall á mér þar sem ég sat í miðjum skrifum við tölvuna. Honum fylgdi svimi og slappleiki.
Miðvikudagur 4. nóvember 2015
Kvikan

Tekist á um trúmál: prestar snappa!

Við lifum enn tíma þar sem fólk fær greidd laun af skattfé fyrir að trúa á stokka og steina. Þessi pistill er um baráttuna um brauðið.
Þriðjudagur 3. nóvember 2015
Kvikan

Menntagráður falar fyrir fé

Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra boðar breytingar á háskólakerfi landsmanna. Tekið verði upp fjármögnunarumbunarkerfi sem hampi góðri menntun.
Mánudagur 2. nóvember 2015
Kvikan

Ríku stúlkurnar sem fóru í fiskinn

Það er eðlilegt að svokallaðir silfurskeiðungar sjái heiminn í öðru ljósi en við hin. Og það er ekki nema von að þeir sem brjótast til ríkidæmis úr nöturlegu umhverfi hafi aðra sýn.
Sunnudagur 1. nóvember 2015
Kvikan

Rúv-skýrslan samin af óheilindum?

Það er gömul saga og ný að átök verða um Ríkisútvarpið. Átök öðrum meiri þegar um ræðir fjölmiðla, enda borgar almenningur brúsann af starfsemi almannaútvarspins ólíkt einkageiranum.
Fimmtudagur 29. október 2015
Kvikan

Cameron með sdg í vasanum

Breskur forsætisráðherra hafði í gær ekki heimsótt Ísland síðan í seinni heimsstyrjöldinni. Hví nú? vegna þess að við eigum svolítið sem Bretar ásælast.