Kvikan
Miðvikudagur 2. desember 2015
Kvikan

90% geta ekki lifað á lágmarksbótum

\"Ágæti þingmaður viltu skapa samfélag fyrir alla, þar sem lífeyrisþegar og börn þeirra hafa tækifæri til virkar samfélagsþátttöku en ekki að þeim séu settar þær kjaraskorður...\"
Þriðjudagur 1. desember 2015
Kvikan

Engin prinsipp – bara ógeð

„Ég er búinn að fylgjst með þessu þjóðfélagi í 50 ár. Þetta er ógeðslegt þjóðfélag, þetta er allt ógeðslegt. Það eru engin prinsipp... Það er bara tækifærismennska, valdabarátta.“
Sunnudagur 29. nóvember 2015
Kvikan

Kæri sdg: tími til kominn að afruglast

Það er kominn tími til að settur verði verðmiði á þau óefnislegu gæði sem í ósnortinni íslenskri náttúru felast, segir formaður Samtaka ferðaþjónustunnar. Skilur forsætisráðherra það?
Kvikan

Félagsleg ragnarök

Í dag, sunnudaginn 29. nóvember, hefst aðventan og vitaskuld langar mann ekkert frekar en að skrifa áhyggjulaus um ljós og birtu, aðventuna og fallegu börnin okkar.
Föstudagur 27. nóvember 2015
Kvikan

Nýr búnaður stórbæti aðflug á akureyri

Breytingar á aðflugstækni og þróun í þeim geira kunna að stórbæta skilyrði til lendinga og flugtaka á Akureyrarflugvelli á næstu misserum. Húsvíkingar fagna nýrri umræðu.
Miðvikudagur 25. nóvember 2015
Kvikan

Akureyrarvöllur til húsavíkur?

\"Já mér finnst það vel koma til greina,\" segir bæjarfulltrúi á Akureyri um þá hugmynd að horfa fremur til millilandaflugs til Húsavíkur fremur en Akureyrar.
Kvikan

Opinberir starfsmenn svari í símann

\"Mikið vildi ég að það yrði lögbundið í lífi Íslendinga að við yrðum öll á einhverjum tímapunkti skikkuð til að starfa um hríð bæði hjá einkaframtakinu og hinu opinbera.\"
Þriðjudagur 24. nóvember 2015
Kvikan

Langflestir fjölmiðlar á hausnum

„Stærsta fjölmiðlafyrirtæki landsins, 365 tapaði um 1.360 milljónum króna í fyrra. Árvakur, útgáfufélag Morgunblaðsins og mbl.is, tapaði 42 milljónum.\"