Kvikan
Mánudagur 7. mars 2016
Kvikan
Snorra var veitt tiltal og áminning
Forvígismenn Akureyrarbæjar eru afar ósáttir við niðurstöðu Hæstaréttar í máli kennarans Snorra Óskarssonar.
Kvikan
Sigló hótel - enginn í gulum jakka!
Sjaldan hefur maður verið í hópi eins glaðra gesta. Gæðin sem boðið eru upp á í þessu fyrrum einangraða þorpi eru sennilega með því besta í nálægri veröld þessa dagana!
Sunnudagur 6. mars 2016
Kvikan
Katrín jakobsdóttir - hin nýja vigdís!
Ekki verður annað sagt en að yfirgripsmikill skortur á þjóðarleiðtogum hafi plagað íslenskan almenning um nokkurt skeið. En breyttir tíma kunna nú að vera í vændum.
Laugardagur 5. mars 2016
Kvikan
Það hriktir í valdinu vegna ótta
Að eyða ekki orðum á eitthvað er mikið tekið á í íslenskri orðræðu. Þá eru valdamenn rólegir. Með sama hætti eru hinir sömu nú felmtri slegnir þegar þeir skrifa sig rænulausa til að reyna að hafa áhrif á atburðarás um forsetaframboð. Fjör fram undan!
Föstudagur 4. mars 2016
Kvikan
Nei forseti - já forsætisráðherra?
Niðurstaðan er að mikil framtíðarpólitísk tíðindi hafi orðið á landinu í dag þegar Katrín Jakobsdóttir sagði nei, takk við Bessastöðum. Liggur leið hennar í forsætisráðuneytið?
Kvikan
Það er verið að snuða okkur svakalega!
Allar íslenskar vörur undir uppgefinni vigt nema Ora maísbaunir! Erlendar vörur í búðum ná allar vigt og gott betur margar hverjar.
Kvikan
Ríka stelpan sem fórnaði lífi sínu
Empirísk dæmi úr raunveruleikanum sem og ýmsar fræðilegar rannsóknir segja okkur að það þurfi brotið fólk eða siðvillt til að við fórnum ekki okkar eigin lífi fyrir börnin okkar. En peningahyggjan leiðir marga á villigötur þegar kemur að ráðstöfun eða fórn tímans sem okkur er gefinn.
Miðvikudagur 2. mars 2016
Kvikan
Erum marsbúar og munum græða á því!
Verðmæti hins ósnortna og einstæða miðhálendis okkar á aðeins eftir að aukast samkvæmt erlendum vísindamönnum. Við íbúar þessa lands erum sumsé marsbúar en við þurfum að sníða virkjanastefnuna í samræmi við þá ábyrgð.
Kvikan
Hetjudáðirnar sem enginn talar um
Fjöldi vagnstjóra bauð brosandi góðan daginn og sýndi farþegum tillitssemi. Samt er bara fjallað um þennan eina sem annað hvort hemlaði of snöggt eða þann sem reiddist við skólabarnið.
Kvikan
Urðu strax að ákveða líffæragjöf
Valdimar Hafsteinsson, framkvæmdastjóri Kjöríss, þurfti ásamt fjölskyldu að taka erfiða ákvörðun 18. apríl árið 1993 þegar Hafsteinn Kristinsson, forstjóri Kjöríss, fékk heilablæðingu og lést nokkru síðar.
Þriðjudagur 1. mars 2016
Kvikan
Fiskvinnslur reisi vindmyllur
Landsvirkjun harðlega gagnrýnd á Alþingi í dag. Jón Gunnarsson sakaður um að stjórna leikriti. Spurt hvort tími stóru álbræðslanna sé liðinn hér á landi.