Kvikan
Fimmtudagur 10. september 2015
Kvikan
Þá yrði ég ánægðari með ísland
Ég yrði ánægðari með Ísland ef fjármálaráðherra, Bjarni Ben, hefði raunverulega meint eitthvað með því þegar hann sagði fyrir nokkrum dögum að Sjálfstæðisflokkurinn þyrfti að breytast.
Kvikan
Rannsókn dósents veldur usla
Að jafna áhrifum eignalítilla álitsgjafa í netheimum við efnahagspólitískan þrýsting ráðandi afla á bjögun upplýsingar er á skjön við margar fyrri fjölmiðlarannsóknir.
Miðvikudagur 9. september 2015
Kvikan
Peningastefna náttúruhamfaranna
Stýrivaxtahækkun Seðlabankans á dögunum hefur mætt mikilli óánægju, ekki síst meðal almennings.
Kvikan
Stjórnmál, trúnaður og tilfinningar
Fulltrúar gömlu valdaflokkanna reru á kunnuglegum miðum að mestu á Alþingi í gær þegar umræður fóru fram um stefnuræðu forsætisráðherra.
Mánudagur 7. september 2015
Kvikan
Færri kaupa miða á grátkórinn
Það sætir tíðindum að langstærsti stjórnmálaflokkur landsins samkvæmt skoðanakönnunum skuli rökstyðja kúvendingu útvegsstefnu þjóðar með vísan í að koma verði böndum á „áróður og þrýsting“ útgerðaraflanna.
Kvikan
Að koma við kvikuna
Kæru lesendur á hringbraut.is! Kvikan með Birni Þorláks er nýr rafrænn vettvangur fyrir almenning. Í þessu vefhólfi mun í framtíðinni gefa að líta ýmis samfélagsmálefni, greiningar, fréttaskýringar, rannsóknir, persónulega pistla og jafnvel fleira sem komið gæti við kviku lands og þjóðar.