Kvikan
Miðvikudagur 28. október 2015
Kvikan

Meidd stúlka minni frétt en makríll?

Sagan af litlu stúlkunni og sápukúlunum á Landspítalanum kann að vera stærri en hún sýnist. Og hún er í mörgum litum – eins og regnboginn...
Þriðjudagur 27. október 2015
Kvikan

Að lifa sem unnin kjötvara

\"Síðustu stundirnar fyrir nætursvefninn liggur hjónafólk víða um land flækt í rafmagnssnúrur, hleðslutæki og eyrnabúnað,\" segir í þessum pistli um sítengingar og samanburð.
Mánudagur 26. október 2015
Kvikan

Skólafríin – helvíti eða himnaríki?

Nú standa skólafrí yfir. Sumir foreldrar eru í mestu vandræðum með vinnu og pössun og þannig geta skólafrí skapað spennu og mismunun. Aðrir foreldrar hafa efni á draumafríinu.
Kvikan

Illugi sagður víkja af ráðherrastóli

Mikil umræða innan Sjálfstæðisflokksins um að breytinga á ríkisstjórn sé að vænta um áramót. Sumir munu forframast en öðrum verður fórnað.
Laugardagur 24. október 2015
Kvikan

Betra að niðurgreiða getnaðarvarnir en þjóðkirkju

Ég er orðinn þreyttur á að heyra presta tala um þá sem gagnrýna þjóðkirkjuna sem skyni skroppna einstaklinga. Ef auðmýkt leysir ekki kirkjuhrokann af hólmi er þessu sjálfhætt.
Föstudagur 23. október 2015
Kvikan

Hanna birna og hallgrímur fá á baukinn

Áhorfendur risu úr sætum í gærkvöld og hylltu Sögu Garðarsdóttur, Dóra DNA og aðra aðstandendur leiksýningarinnar Þetta er ekkert grín – án djóks, að lokinni frumsýningu.
Kvikan

Björn valur: pólitískt líf undir

Pólitísk framtíð Björns Vals Gíslasonar varaþingmanns er gervöll undir í kosningu um varaformannsembætti VG á landsfundi um helgina. Stuðningslisti fordæmalaust mál hjá VG.
Miðvikudagur 21. október 2015
Kvikan

Fleira gratt fólk á rúv

Það er fráleit nálgun hjá þingmanni Framsóknarflokksins að telja órofa samband milli þess að fréttastofa Rúv verði að umbylta eigin fréttamati og minnkandi áhorfs á kvöldfréttir.