Kvikan
Mánudagur 16. nóvember 2015
Kvikan

Caroline og finnbogi þakklát

Aðgerð á fótum Caroline, konu Íslendingsins, sem fékk tvö skot í sig í hryðjuverkaárás í París gekk vel.
Kvikan

Banvænt æxli var kallað bólga

Ekki langt síðan heilbrigðisstarfsfólki hér á landi var kennt að segja satt þegar kom að dauðameinum sjúklinga. Æxli var e.t.v. kallað fyrirferð eða bólga.
Kvikan

Ástin á tímum hryðjuverkanna

Það er bara eitt sem sigrar gagnrýna hugsun. Það er ástin. En þetta tvennt verður að fara saman. Og ef slatta af óeigingirni er bætt út í kokteilinn skapast vísir að góðum heimi.
Föstudagur 13. nóvember 2015
Kvikan

Ísland er úldið saltkjöt

Víkur þá sögunni að stjórnarandstöðu. Gefum okkur að stjórnin sé gamaldags, en með hvaða orði er þá best að lýsa Samfylkingunni? Með því að hún sé ónýt?
Kvikan

Tveir af þremur gegn sæstreng

Minnihluti styður þá hugmynd að virkja hundruð megawatta sérstaklega í þeim tilgangi að selja rafmagn til Bretlands. Landsvirkjun áhugasöm en margir óttast hag heimilanna.
Fimmtudagur 12. nóvember 2015
Kvikan

Kynlíf án samþykkis = ofbeldi

Ég vann einu sinni með manni sem fór árlega ferð til Tælands til að kaupa sér kynlíf. Hann stærði sig stundum af þessu í vinnunni, jafnvel með grafískum og ógeðfelldum sögum.
Miðvikudagur 11. nóvember 2015
Kvikan

Þegar pabbi íslands brást okkur

Geir Haarde óttaðist sem \"pabbi\" Íslands hvað yrði um okkur ef hann viðurkenndi mistök sín. Hræddur við að valda okkur skaða og áhyggjum. Leit á okkur sem börn.
Kvikan

Blaðamenn sem kunna ekki mörkin

Á Pressunni hefur nú verið birt viðtal sem Ágúst Borgþór nokkur, blaðamaður og höfundur, tekur við sjálfan sig. Siðferðislega vafasamt, að mati fjölmiðlarýnis.
Þriðjudagur 10. nóvember 2015
Kvikan

Mafíustarfsemi vex fiskur um hrygg

Sterkar vísbendingar um að skipulögðum glæpum og þá ekki síst utan höfuðborgarsvæðisins sé að fjölga. Þetta kom fram í fréttaskýringaþættinum Kvikunni á Hringbraut.
Mánudagur 9. nóvember 2015
Kvikan

Mitt starf hefur verið stöðugur slagur

Í ríflega 60 ár hefur Arnar Jónsson staðið á leiksviðinu, Í ítarlegu viðtali við Hringbraut ræðir þessi ástsæli leikari sorgina, gleðina, listina, fegurðina, pólitíkina og útgeislunina.