Kvikan
Mánudagur 23. nóvember 2015
Kvikan
Atkvæði hverra er sdg að kaupa sér?
Ein helsta ástæða þess að íslenska þjóðin gefur ríkisstjórninni selbita í hvert skipti sem fylgiskannanir eru gerðar, er að ekki ríkir traust á milli þings og þjóðar.
Laugardagur 21. nóvember 2015
Kvikan
Þóra kristín er frábær fréttamaður
Þóra Kristín Ásgeirsdóttir er frábær fréttamaður. Hún aðhyllist þann blaðamannaskóla að lyfta röddum jaðarsettra, tækla valdið, spyrja áleitinna spurninga.
Föstudagur 20. nóvember 2015
Kvikan
Þannig vinna terroristarnir
Ef Finnar ákveða að taka upp dauðarefsingu fyrir hryðjuverkamenn, hafa terroristarnir sjálfir unnið a.m.k. eina orrustu í viðbjóðslegri herferð sinni fyrir verri heimi.
Fimmtudagur 19. nóvember 2015
Kvikan
Píratar með prinsipp á hreinu
Hún er áhugaverð fréttin þar sem fram kemur að Píratar muni setja skilyrði til stjórnarsamstarfs að loknum kosningum. Flokkurinn teflir djarfar en hefur þekkst í innlendri pólitík.
Miðvikudagur 18. nóvember 2015
Kvikan
Fjölmiðlar sem raðskíta á sig
Maðurinn sagðist hafa farið í orgíu með uppáhaldsklámmyndaleikkonunni sinni. Þegar blaðamaðurinn var spurður út í „fréttina“ kom svarið: 60.000 manns höfðu lesið.
Þriðjudagur 17. nóvember 2015
Kvikan
Mennskan rambar á hyldýpisbrúninni
Dagarnir aftur farnir að líkjast því sem var. Fyrir föstudagskvöldið síðasta, fyrir Parísarmorðin. Samt liggur óhugnaðurinn enn í loftinu sem og óvissan.