Kvikan
Sunnudagur 20. desember 2015
Kvikan
Þegar við snæddum músétna nammið
Á þessum árum áttu mývetnsk börn það til að hefja sælgætisbindindi um miðjan nóvember. Hugmyndafræðin var að umskiptin, jólin sjálf, yrðu þá enn hátíðlegri en ella.
Föstudagur 18. desember 2015
Kvikan
Þeim skuli refsað sem ekki geta unnið
Verður ekki annað ráðið en að allmargir stjórnarþingmenn telji það hættuleg skilaboð til vinnandi fólks ef öryrkjum verður gert kleift að lifa mannsæmandi lífi.
Miðvikudagur 16. desember 2015
Kvikan
Er alþingisrásin þvagrás íslands?
Það er ekki eins og að fólkið á Alþingi sé fífl. Það bara hegðar sér þannig. Það er kerfinu að kenna.
Þriðjudagur 15. desember 2015
Kvikan
Katrín útilokar ekki forsetaframboð
17 dagar eru í dag þangað til Ólafur Ragnar Grímsson flytur nýársávarp sitt sem forseti Íslands. Mikill þrýstingur á Katrínu Jakobsdóttur sem útilokar ekkert enn.
Kvikan
Börn sem leyna sorg sinni
Eitt skólabarnið fær kannski brotinn sleikjó í skóinn en annað rándýrt leikfang. Börn eru meistarar í að leyna sorg sinni.
Sunnudagur 13. desember 2015
Kvikan
Mikil sorg í hjarta flóttafólksins
Dr. Nicole Dubus: Tímasetning sýrlenskra flóttamanna til Akureyrar er ekki góð. Flugeldar á gamlárskvöld gætu ýft upp áföll tengd stríði og ofsóknum.
Föstudagur 11. desember 2015
Kvikan
Hræddur en verð að segja þessa sögu
\"Til að gera langa sögu stuttu sortnaði mér hreinlega fyrir augum. Saklaus sem ég þá enn var vildi ég ekki trúa að svona gerðust kaupin stundum á eyrinni.\"