Kvikan
Mánudagur 28. desember 2015
Kvikan

Í því felst kreppa kirkjunnar

Hefðbundnir fjölmiðlar birta enn helstu áherslur trúarleiðtoga eins og þær birtast í jólaræðum. En ummæli biskups þykja ekki endilega merkilegri en status hjá listrænu lítt þekktu ljóðskáldi á facebook. Orð eru orð og sum eru betri en önnur. Í æ ríkari mæli skiptir minna máli hver talar, heldur hvað er sagt.
Sunnudagur 27. desember 2015
Kvikan

Tökum ístrunni fagnandi!

Ekki kemur á óvart að nú á annan í jólum er maður þegar búinn að lesa nokkrar fréttir um hvernig við förum að því að ná af okkur jólaspikinu.
Laugardagur 26. desember 2015
Kvikan

Til þeirra sem syrgja og sakna

Enginn er svo blankur nú um jólin að hann geti ekki gefið öðrum - þótt ekki sé nema hlýja hugsun.
Miðvikudagur 23. desember 2015
Kvikan

Skandalar í hóp óteljandi fyrirbrigða

Sníðugt á Íschlandi sagði í einhverju áramótaskaupanna. Enda margt sniðugt hér dags daglega.
Þriðjudagur 22. desember 2015
Kvikan

Miðausturlönd – mekka fordómaleysis

Vinafólk mitt skrapp til Miðausturlanda nýverið í viðskipta- og menningarerindum. Þar opnuðust augu.
Kvikan

Karlar sem misnota kímnigáfu

Ætli nokkur leikjafræði (strategía) sé meira stunduð á Íslandi en þegar einn veður á skítugum skónum yfir annan, særir hann og segir svo þegar viðbrögð þolanda verða ljós: „Ekki taka þetta bókstaflega!\"
Mánudagur 21. desember 2015
Kvikan

Ekki mistök að ráða þorvald til starfa?

Oddur Helgi Halldórsson, guðfaðir L-listans á Akureyri, sem varði þá ákvörðun á sínum tíma að ráða Þorvald Lúðvík Sigurjónsson sem framkvæmdastjóra Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar, segist enn í þeirri trú að ráðningin hafi ekki verið mistök.
Kvikan

Best og verst á árinu 2015

Stundum spyr maður hvort heimskan og heiftin ráði för stjórnmála þessi misserin. Í andverðleikasamfélagi snýr allt á haus.