Ingólfur Geir framkvæmdastjóri og löggiltur fasteignasali verður gestur Sjafnar í kvöld og fer yfir stöðuna á fasteignamarkaðinum í dag. Ingólfur fer yfir hvernig fasteignamarkaðurinn kemur undan sumri, framboðið og hvort betur megi gera til að liðka fyrir kaupum og sölu á markaðinum til að tryggja stöðuleika og festu.