Hrognkelsaeldi hófst í fyrsta sinn með skipulögðum hætti hér á landi hjá Hafró árið 2014. Seiðin éta lýs af aldislaxi í sjókvíum. Nánar er sagt frá þessu á vef Fiskifrétta. Færeyskt fyrirtæki hugðist þá gera umfangsmikla tilraun með að láta hrognkelsaseiði hjálpa til við að halda laxalús í skefjum í sjókvíum.
Nánar www.fiskifrettir.is