Heimili á hringbraut!

Þær Helga María og Díana Íris fara víða í leit að góðum ráðum og fallegum heimilum í nýjum þætti. Hægt er að fylgjast með vafstri þeirra stúlkna vefnum hringbraut.is, facebook og á Snapchat

Báðar eru þær fagurkerar sem þefa uppi góða húsráð og hugmyndir sem fegra og bæta heimilið, bæði stór og smá.

Helga María og Díana leita aðallega uppi fólk sem fer ótroðnar slóðir og er annálað fyrir smekkvísi og fjölbreyttar hugmyndir.

 

Heimili er á Hringbraut.is og Facebook